Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 50
Októbei'. Innlendar fréttir. Prestafundur Hólastiftis hins forna var haldinn á Akureyri 3.—4. sept., og sátu hann 12 prestar og prófastar, auk Friðriks J. Rafnars vígslubiskups. Áður en fund- urinn hófst, voru prestarnir viðstaddir þá atliöfn, er hornsteinn var lagður að nýju kirkjunni á Akureyri, og því næst skiftu þeir sér niður á nágrannakirkjurnar og messuðu þar og á Akureyri. Aðalmál fundarins voru þessi: 1. Starfssvið prestsins. 2. Presta- kallamálið. 3. Samstarf presta. Málsliefjendur voru þeir séra Guð- brandur Björnsson prófastur, Friðrik J. Rafnar vígslubiskup og séra Óskar Þarláksson.. Ýmsar ályktanir voru samþyktar, m. a. að senda prestum í Ilólastifti þetta ávarp: Fundur presta í Hólastifti liinu forna, haldinn á Akureyri dag- ana 3. og 4. sept. 1939, sendir yður, kæri starfsbróðir, svoliljóð- andi kveðju og ávarp: Vér höfum meðtekið þau miklu sorgartíðindi, að hafið sé stríð í álfu vorri. Út af þeim tiðindum vill fundurinn, í nafni hinnar norðlenzku kirkju, brýna fyrir yður, og hverjum þjónandi presti eftirfarandi atriði: 1. Sameinum hugina i starfi friðar og kærleika, göngum á undan söfnuðum vorum í því að fella ekki lilutdræga dóma um hinar stríðandi þjóðir, reynum að milda liugina og vinna að því, að þjóð vor gæti liins ítrasta hlutleysis. 2. Vinnum samliuga að þvi að taka með fullri djörfung og still- ingu hverju þvi, sem að höndum ber, göngum á undan söfnuðum vorum í einföldu liferni, temjum sjálfum oss og öðrum sjálfsaf- neitun og sparneytni á sem flestum sviðum og vinnum að því, að enginn leitist við að ná til sín því, sem viðbúið er að þurð verði á, meir en réttlát skifting leyfir. 3. Göngum á undan i því að liagnýta til matar og klæða þau gæði, sem land vort á í fórum sínum, og minnuni söfnuði vora á, að hollur er heimafenginn baggi. 4. Eignumst, allir prestar í Hólastifti hinu forna, hljóða bæn- arstund, þar sem Guð í Jesú nafni sé beðinn að líkna stríðandi mannkyni, og i því skyni séu kirkjur vorar opnar einhverja á- kveðna slund hvers sunnudags, þótt ekki sé messað, ef einhverir vildu þangað leita. 5. Höfum forgöngu að þvi, að hafin sé liverskyns líknarstarfsenri heima í söfnuðunum til lijálpar þeim, sem eiga bágast, svo sem börnum og gamalmennum í hinum stríðandi löndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.