Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 30
.‘Hfi R. B.: Afmæli Fyrsta lúterska safnaðar. Októbcr. bil forseta safnaðarins og hinn örlátasta stuðningsniann lians að fjárframlögum eigi síður en að hollum ráðum og stuðningi við öll nytjamál safnaðarins. ()g mér virðist það einmitt vera á þessu sviði, i leik- mannastarfseminni innan og utan safnaðanna, sem is- lenzk kirkja heima fyrir getur tekið sér íslenzka safnaðar- starfsemi vestan liafs til fyrirmyndar; og það er í inin- um augum blátt áfram vorboði í kirkjulegu starfi á ís- landi, að leikmenn þarlendis taka nú vaxandi jiátt í þeim málum. Loks má geta þess, að forysta starfseminnar í Fyrsla lúterska söfnuði er nú eigi að litlu leyti í höndum mið- aldra og yngri kynslóðarinnar; messur fara fram á ensku að morgninum, en á islenzku að kvöldinu; sunnudaga- skólakenslan fer liinsvegar öll fram á ensku. Þegnhollusta safnaðarfólksins gagnvarl kjörlandinu lýsn- sér Ijósl i ]iví, að á skrá, er geymir nöfn þeirra er gengu í herþjónustu á stríðsárunum úr Fyrsta lúterska söfnuði, standa 117 nöfn. Tengsl safnaðarins við móðurkirkjuna íslenzku og andlegar íslenzkar erfðir eru þó enn slungm mörgum þáttum og djúpstæðum. Richard Beck. HAUST-STEF. í hlíðum óðum rökkvar. Ég haustsins kenni mörk: Á hæðir snjór er fallinn og sölnuð rós og björk. En enginn sá mun hugast, þótt ógni vetrar þraut. sem eldinn helga geymir og þráir sannleiks skaut. Haukur Eyjólfssou■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.