Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Afmæli Fyrsta lúlerska safnaÖar. 315 uðinum hafa tvö kvenfélög, eldri og yngri kvenna, sem vinna dyggilega að mörgum nytsemdarstörfum og hafa lagt afarmikinn skerf til safnaðarstarfseminnar. Kristni- hoðsfélag kvenna hefir einnig unnið liið merkasta og þarf- asta verk. Sama máli gegnir um Karlaklúbbinn og Ung- uiennafélagið (Young People’s Society). Þá þarf ekki að uiinna á það, Iivert grundvallarverk kristilegri fræðslu og þýðingarmikið sunnudagaskóli safnaðarins vinnur; en liann sóttu á þessu ári um 400 börn. Þá leggja söngflokkar safnaðarins eigi ómerkilegan skerf til starfs hans. Sérstaklega merkur og mikilvægur þáttur í starfi safn- aðarins á síðari árum eru útvarpsguðsþjónustur þær, sem hann liefir staðið fyrir nokkurum sinnum á ári hverju. Hefir verið vel til þeirra vandað, enda liafa ])ær orðið vin- sælar og vafalaust á margan hátt eflt kirkjulíf og kristni ineðal Islendinga i dreifhýli þeirra vestan liafs og tengt þá traustari félags- og ættarhöndum. Var Fyrsti lúterski söfnuður brautryðjandi á þessu sviði innan íslenzkrar kirkj u í Vesturheimi. Og þó að það snerti aðeins söfnuð- lnn sjálfan, er vert að geta annars nýmælis í sambandi við starf lians; í kirkju lians liafa nýlega verið sett hjálpar- tæki fyrir heyrnarsljótt fólk, og veit ég ekki betur en að það sé eina íslenzka kirkjan í víðri veröld, sem slíkum ækjum er húin. í Minnincrarriti því, er ég samdi í tilefni af 50 ára af- niæli Kirkjufélagsins lúterska 1935, komst ég svo að orði, að saga þess væri eigi nema liálfsögð, ef að eigi væri getið wnnar stórfcldu og marghreyttu þátttöku leikmanna í starfsrnálum þess. Það á eigi síður við um einstaka söfn- l,ði þess, og þá ekki sízt Fyrsta lúterska söfnuð með allri s'uni fjölþættu starfsemi. Rúm leyfir eigi að telja nöfn nnna mörgu ágætismanna úr hópi leikmanna, sem unnið lafa söfnuðinum með ráðum og dáð á 60 ára skeiði lians; 011 þó verður eigi Iijá því komist að nefna þann manninn, ‘ L,n um aðra leikmenn fram liefir staðið í broddi fvlk- ngai í málum lians, dr. Brand J. Brandson, um langt ára-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.