Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 8
Október. Trúarbragðafræðslan í skólum. Þættir úr erindi á fundi barnakennara. I. Fyrst vil ég minnast á það, með livaða rétti kristin- fræði eru kend í skólum. Þær raddir heyrast stund- um, að sú námsgrein sé úrelt orðin og falli illa við aðrar námsgreinir og því þurfi að losna við hana hið Jjráðasta. Þær raddir koma úr tveimur áttum. Frá kristn- um mönnum, sem lialda því fram, að kristindómurinn sé líf og verði ekki kendur, heldur hljóti að híða tjón við það, að krafisl sé þekkingar á lionum með sama hætti t. d. sem í sögu og landafræði. Og ókristnir menn leggja áherzlu á það, að kristindómurinn sé persónuleg lífs- skoðun, sem aðeins nokkur hluti manna geti fallist á, og því ástæðulaust að uppfræða öll börn i honum. Þessum öllum vil ég svara því, að kristindómsfræðslan eigi að lialdast í skólum af kirkjulegum, kristilegum, upp- eldislegum og menningarlegum ástæðum. Kirkjulegu rökin eru þau, að allur þorri barnanna er skírður, og þar af leiðandi er þörf á kristindómsfræðslu i skólunum, því að skírnin krefst þess að sjálfsögðu, að ijörnin fái síðar vitneskju um þá trú, sem þau eru skírð til. Og tryggingin fyrir því er kristindómsfræðslan, seni veitast skal að lögum öllum þeim börnum, sem eru í þjó’ð- kirkjunni og liafa idotið þar skírn. Ef þessi fræðsla legðist niður, þá gæti kirkjan ekki mnsvifalaust skírt öll börn, heldur yrði hún að krefjast tryggingar fyrir því hvert sinn, að börnin fengju siðar kristilegt uppeldi. Ef til vill kynni kristnum mönnum að veitast erfitt að tryggja slíka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.