Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 49
Marki náð. Lof sé þér, Guð. Nú loks er marki náð. Loks sé ég bjarma’ af fylling vona minna. Einatt vér skiljum ei þín vísdóms róð; áður ég vænti þessa höfn að finna. Pley mitt var brothætt. Blindsker voru’ á leið. Bylgjurnar vildu sögu mína skráða. Átti’ ég að farast, einn, í stærstu neyð? Angistin greip mig. Hvað var nú til ráða? En þá ég flýði’ í bljúgri bæn til þín og bað þig, Guð, um hjálp í stríði mínu. Helguð þér skyldu ætíð áform mín, altaf þá skyldi’ eg stýra’ í nafni þínu. Öldurnar lægði, voðinn varð þá fjær, vindurinn hægur lék í seglum þöndum. Húmskýin viku, sólin skein þá skær; skip mitt í friði rann að þráðum ströndum. Faðir vor, Guð, ég flyt þér hjartans þökk, fagnaðarlofgjörð inst úr huga mínum. Bænar á vængjum svífur sál mín klökk. — Sorgin, hún lyfti mér að hástól þínum. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.