Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 56
,‘542 Erlendar fréttir. Október. Danmerkur og var þar í mánuð. Aðalhlutverk hans í utanförinni var að kynna sér liknarstarf og mannúðarstarf skozku kirkj- unnar. Guðsþjónusta var haldin i Dómkirkjunni í Reykjavík 18. ]). m., eins og í öðr- um höfuðborgum Norðurlanda í sambandi við þjóðhöfðingja- fundinn í Stokkhólmi. Biskup landsins messaði. Séra Halldór Jónsson á Reynivöllum átti fjörutíu ára prestsskaparafmæli sunnudaginn 15. þ. m. Hann vígðist til Reynivalla og hefir verið prestur þar öll árin. „Hálogaland“ bók E. Berggravs er nú komin út i islenzkri þýðingu. Erlendar fréttir. Prestafundurinn í Hróarskeldu. Dagana 30. ág. og 1. sept. var haldinn prestafundur Norður- landa í Hróarskeldu. Hafa svipaðir fundir verið lialdnir áður til skiftis í skandinavisku löndunum þriðja hvert ár, i Lundi 1924, Hilleröd á Sjálandi 1927, Þrándheimi 1930, Helsingfors 1933, Vis- by 1930 og nú i Hróarskeldu 1939. Það var danska prestafélagið, sem gekst fyrir fundinum, og var C. J. Scharling, biskup í Rípum, formaður prestafélagsins, forseti fundarins, og stjórnaði honum með röggsemi og lipurð. Nokkuð á 4. hundrað liöfðu boðað komu sína, en stríðshættan, sem einmitt þessa daga vofði yfir, gerði það að verkum, að nokk- urir hættu við fiirina, og urðu fundarmenn rétl um 300, biskupar, dómprófastar, prófastar, prófessorar og prestar. Var þetta bæði glæsilegur og fjörmikill hópur. Frá Svíþjóð komu framt að hundraði fulltrúa, undir forustu hins glæsilega Skarabiskups, Dr. G. Ljunggren. Frá Noregi voru 25, úr öllum biskupsdæmum. Var formaður þeirra Koren prestur, en í liópnum voru m. a. Maroni biskup og Fjellbu dómprófastur. Frá Finnlandi voru 14 einir, undir forustu Lehtonen biskups. Ófriðarliættan hélt ýmsum af Finnunum heima. Héðan frá íslandi var ég eini fulltrúinn, en svo smáir erum við í samanburði við hina, að sá fulltrúafjöldi var ríflegur í samanburði við hina. Eg mætti þarna að tilhlutun Préstafélags íslands. Langflestir voru náttúrlega frá Danmörku. Þrír danskir biskupar sátu fundinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.