Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 47
Kirkjuritið. Ólikar kirkjur. 333 áður en heilög Þiónustugiörð framfære? Hún er ekke aldeiles á sama staS og hin, sem 1755 af fiell, samt í hennar þáverande kirkjugarðe, ofaná þar liggjande gagnfúnum Mannabeinum, all eins og Norðurende hússens (þ. e. íbúðar-). Hún snýr ekke i vestúr, heldur súðvestúr. Hún er ekke bygð af mold. eins og hin fyrre, heldur af Steine, Sande og Kalke. Ekkert þræte eg í þessu, heldur gióre alt sem mier verður fyrer sagt“. . . . Eins ef biskup vildi „befala Prófaste Guðlaugi að vígja Kirkiúna fyrir Jói, því hieðan af nenni ég ekke að bíða þess að Sumre“.... Hér með sendir Skúli afrit af bréfum þeim, sem fyr eru nefnd, frá 1756. — Sýnir það, að liann hefir ekki Iiaft yngri bréf mark- verð i þessu byggingarmáli, heldur farið að sinum ráðum og geð- Þótta. Að lokum minnist Skúli á kostnaðinn við kirkjuna, þannig: >>Hvað hún hafi kostað, skal yður grein á giórast. Ekke hefe ég skriflegt Tillaðelse, ey heldur loforð um aðstoð, alleina samvit- und Grev Thots og Kirkiu inspections Collegii, með góðu múnn- legú fyrerheite ef mier tækist slík fyrertekt, so eg hafe anleðning uð melda mig til einhvers góðs j:fara í snýkiur:| fyrst liún er að °"ú saman úppú minn eigen Kostnað giórð, og hvorke eg nie nnner flitia hana með sier. Lóðhelge fellur á hana og Viðeyiar Eiganda Eign verður hún. Ekke hastar nú um þann póst, aleina uð vel verðe underbúen, og eg hafe tíma til i vor að ieita Stift- amtmanns aðstoðar, samt til þess tíma besorga Prófasts Visitatiu, að það sie alt salt sem segie. Ég forbiyf með allre Veneration. Viðey 21ta Octobr. 1773. HáEðla Hæstvyrðande Hr Biskups Auðmjúkur Þienere Sk. Magnusson“. '• Bréfi þessu svaraði biskup 13. nóv. 1773 á þá leið, að ekkert ukvæði væri í kirkjulögum, ait frá siðabót, um vígslur kirkna. Hjálfm- muni hann ekki koma (frá Skálholti) til vígslunnar. En Skúli vilji, þá geti hann beðið prófast að vígja kirkju)na. Að °ðru leyti megi sóknarpresturinn messa þar á venjulegan hátt. l'Jvki sést, hvort nokkuð varð úr vígslunni. — En heldur virðisl niL‘r, að milli iína á hréfum prófasts og biskups megi lesa kaia (eða öfund?) í garð Skúla en minsta vott viðurkenningar eða Þakklætis, fyrir svo fágætt og stórmannlegt afrek, sem þessi kirkju- kygging var. A Alþingi 1774 skrifar Skúli fógeti enn biskupi, og biður 'ann formsins vegna að tilsegja prófasti að visitera nýju kirkjuna með því að hann hafi lofað að gera það — svo liann geti sent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.