Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 19
Kirkjuritið. Vald þjónusta. 305 Hver hugsun hlý, hvert ástríkt orð oss æðri fylling ljær, sem fljót er vex og fríkkar mest, ])á færist liafi nær. Ef rækjum skyldu’ af heilum hug, þótt hart oss reyni á, 1 herrans augum háleitt starf vór höfum unnið þá. Svo getum hlutverk göfgað smátt við glæður kærleikans, Og þyrnisveigum sárum breytt í sigur-geislakrans“. hessi er leiðin til að verða mikill í ríki hans, sem kom til þess að þjóna og láta líf sitt til lausnargjalds fyrir marga, hans, sem vegna slaðfestu sinnar í líðandi elsku er kon- l'ngur kærleikans að eilífu þessa heims og annars. Þessi er leiðin lil að flytja Guðs friðar- og kærleiksríki á voru iögru en flekkuðu jörð. Árni Sigurðsson. Á BÆNARSTUND í KIRKJU. Eg finn, mig nálgast frelsarinn, óg finn, hann ríkir hér. Eg veit, að liann er vinur minn og vakir yfir mór. Hervör.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.