Kirkjuritið - 01.10.1939, Page 19

Kirkjuritið - 01.10.1939, Page 19
Kirkjuritið. Vald þjónusta. 305 Hver hugsun hlý, hvert ástríkt orð oss æðri fylling ljær, sem fljót er vex og fríkkar mest, ])á færist liafi nær. Ef rækjum skyldu’ af heilum hug, þótt hart oss reyni á, 1 herrans augum háleitt starf vór höfum unnið þá. Svo getum hlutverk göfgað smátt við glæður kærleikans, Og þyrnisveigum sárum breytt í sigur-geislakrans“. hessi er leiðin til að verða mikill í ríki hans, sem kom til þess að þjóna og láta líf sitt til lausnargjalds fyrir marga, hans, sem vegna slaðfestu sinnar í líðandi elsku er kon- l'ngur kærleikans að eilífu þessa heims og annars. Þessi er leiðin lil að flytja Guðs friðar- og kærleiksríki á voru iögru en flekkuðu jörð. Árni Sigurðsson. Á BÆNARSTUND í KIRKJU. Eg finn, mig nálgast frelsarinn, óg finn, hann ríkir hér. Eg veit, að liann er vinur minn og vakir yfir mór. Hervör.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.