Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 10
296 Holger Mosbech: Október. arf mannkynsins og laða börnin ósjálfrátt til íhugunar um margar dýpstu ráðgátur tilverunnar. Loks hygg ég mikils um vert, að siðfræðin, sem þeim er kend, sé kristileg sið- fræði. Hærra verður ekki komist en að innræta börnun- um kærieiksboðorðið mikla. Og siðaboðin fá aukið gildi við það, að þau eru runpin af rótum trúarinnar. Börnum er mikils virði að vita það, að þau eru elcki einungis mannaboð, heldur birta vilja Guðs. Og ég bygg heldur ekki, að svo fari, þótt þau gerist síðar fráhverf kristnu trúnni, að þau varpi um leið kristnu siðfræðinni fyrir borð. Það hefði verið mjög fróðlegt að geta fengið áreiðanlega vitneskju um árangurinn af siðfræðiskenslunni í ríkisskól- unum á Frakklandi, þar sem trúin er látin hvíla í þagnar- gildi. En á hana lítur liver sínum augum. Kaþólskur mað- ur metur hana að engu, fræðslan liafi ekki minstu áhrif á börnin, og ég þekki mótmælanda, Sem heldur fram binu sama. En Frakki, sem er andvígur kirkju og krist- indómi, er harðánægður. Ótvíræður dómur reynslunnar í þessum efnum er ófenginn enn. Ilver fylgir sinni per- sónulegu skoðun. Og min skoðun er sú, að siðfræðikenslu eigi að tengja við kristindómsfræðsluna. Menningar-ástæðurnar fyrir kristindómsfræðslunni eru loks svo miklar, að þær myndu frá mínu sjónarmiði nægja einar saman. Menning vor hvílir elcki að litlu leyti á kristi- legum hugmyndum. Mjög mikið í listum og bókmentum er sótt í Biblíuna og verður ekki skilið án þekkingar a iienni. Og kristnisagan er einn meginþátturinn í verald- arsögunni. Enn í dag er kristindómurinn eitt af sterkustu öflunum, sem mótar félagslifið og einstaklingslífið. Hver sem afstaða manna kann að vera til kristni og kirkju, Þa heyrir það blátt áfram lil almennri mentun að vita eitt- hvað i þessum efnum. Það er að ganga duldur þess, sem skylt er að vita, að þekkja ekkert til lífsskoðana þeirra manna, er vér lifum með. Ég legg þannig mikla áherzlu á það, að krislin fræði séu skyldunámsgrein og það fyrir öll börn, sem skírn baía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.