Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 3
KirkjuritiS. Stríðstímar. ,,Nú gengur dómur yfir lieim þennan“. Þannig mælli Jesús fyrir kvöl sina og dauða, að því er Jóhannesarguðspjalli segist frá. Enn í dag eru þau orð ný eins og augnablikið, sem er að líða. Menn vonuðu í lengstu lög, að striðinu yrði afstýrt. Þeir, sem liöfðu þekt heimsstyrjöldina miklu, vildu ekki trúa því, að þeir ættu aðra í vændum innan skamms. Um stund var eins og heimurinn stæði á öndinni. Rétt á eftir skall ofviðrið á og laust hverja friðarviðleitni og friðarvon í hel. Dómurinn er genginn yfir heiminn. Mennirnir elskuðu myrkrið meira en ljósið. Sá dómur er skýr. Við oss blasa ægilegustu feiknir, morð þúsunda kvenna og barna, borgahrun, hamstola tryll- ing, hörmuleg bræðravíg, belvíti á jörðu, uppskera af heið- inni stjórnmálastefnu, valdafíkn, fégirnd, broka, heift, sjálfselsku, dýrseðli. Það er verið að krossfesta Ivrist á ný ® svipaðan hátt sem fyrir 19 öldum, krossfesta hann með því að lífláta minstu bræður hans og systur við voðaleg- nstu harmkvæli. Stríðstímarnir eiga að vera oss tímar sjálfsprófunar. Þjóðirnar eru nú að búa sig undir að taka þeim, liver með þeim liætti, er bún telur bezt henta. Fjölmargar ráðstaf- anir eru gjörðar, einnig með vorri þjóð, og þjóðin virð- lst nokkurn veginn einhuga um að bregðast við þeim vel °g drengilega, gæta hófsemi og sparnaðar, leggja liart að f>ér og láta meiri jöfnuð ganga yfir alla en verið liefir. ^etta er gott það sem það nær. En vér megum ekki láta staðar numið við það eitt. Vér verðum að leitast við að læra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.