Kirkjuritið - 01.10.1939, Page 3

Kirkjuritið - 01.10.1939, Page 3
KirkjuritiS. Stríðstímar. ,,Nú gengur dómur yfir lieim þennan“. Þannig mælli Jesús fyrir kvöl sina og dauða, að því er Jóhannesarguðspjalli segist frá. Enn í dag eru þau orð ný eins og augnablikið, sem er að líða. Menn vonuðu í lengstu lög, að striðinu yrði afstýrt. Þeir, sem liöfðu þekt heimsstyrjöldina miklu, vildu ekki trúa því, að þeir ættu aðra í vændum innan skamms. Um stund var eins og heimurinn stæði á öndinni. Rétt á eftir skall ofviðrið á og laust hverja friðarviðleitni og friðarvon í hel. Dómurinn er genginn yfir heiminn. Mennirnir elskuðu myrkrið meira en ljósið. Sá dómur er skýr. Við oss blasa ægilegustu feiknir, morð þúsunda kvenna og barna, borgahrun, hamstola tryll- ing, hörmuleg bræðravíg, belvíti á jörðu, uppskera af heið- inni stjórnmálastefnu, valdafíkn, fégirnd, broka, heift, sjálfselsku, dýrseðli. Það er verið að krossfesta Ivrist á ný ® svipaðan hátt sem fyrir 19 öldum, krossfesta hann með því að lífláta minstu bræður hans og systur við voðaleg- nstu harmkvæli. Stríðstímarnir eiga að vera oss tímar sjálfsprófunar. Þjóðirnar eru nú að búa sig undir að taka þeim, liver með þeim liætti, er bún telur bezt henta. Fjölmargar ráðstaf- anir eru gjörðar, einnig með vorri þjóð, og þjóðin virð- lst nokkurn veginn einhuga um að bregðast við þeim vel °g drengilega, gæta hófsemi og sparnaðar, leggja liart að f>ér og láta meiri jöfnuð ganga yfir alla en verið liefir. ^etta er gott það sem það nær. En vér megum ekki láta staðar numið við það eitt. Vér verðum að leitast við að læra

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.