Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 43
Kirkjuritið. Ólíkar kirkjur. 329 rftir Tegningen“). Yfir honum er himinn, með kransi í kring. Bak við altarið eru þrep upp í stólinn með hurð fyrir, og þar á móti hurð á hjörum fyrir geymslu. All er þetta málað með olíulit, hláum, rauðum og grænmn, liverjum þeirra í 4 litbrigðum. Við ultarið er líka laust knéfall, yfirklætt. Frammi i kirkjunni voru 5 stólar að austanverðu og 4 að vestan, (stigi þar. Kirkjan snýr í suður). Þeir eru með brikum og skornum bakfjölum, festir saman - i laus fótstykki, svo bera má þá til eftir hentugleikum. Þil er niilli kórs og kirkju með samskonar skornum fjalarimum („Pil- arer“). Instu bekkirnir eru fóðraðir með klæði. Úti við veggi í kirkju og kór eru 8 fastir bekkir. Þeir eru málaðir eins og stól- arnir, með perlu-bláum og rauðum lit. Svo er og skriftastóll, með yfirklæddu knéfalli. Stigi til loftsins er vinstra megin við inn- Sanginn, afþiljaður, og þar 2 liurðir á hjörum, málað. Ljósaliljur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.