Kirkjuritið - 01.10.1939, Síða 43

Kirkjuritið - 01.10.1939, Síða 43
Kirkjuritið. Ólíkar kirkjur. 329 rftir Tegningen“). Yfir honum er himinn, með kransi í kring. Bak við altarið eru þrep upp í stólinn með hurð fyrir, og þar á móti hurð á hjörum fyrir geymslu. All er þetta málað með olíulit, hláum, rauðum og grænmn, liverjum þeirra í 4 litbrigðum. Við ultarið er líka laust knéfall, yfirklætt. Frammi i kirkjunni voru 5 stólar að austanverðu og 4 að vestan, (stigi þar. Kirkjan snýr í suður). Þeir eru með brikum og skornum bakfjölum, festir saman - i laus fótstykki, svo bera má þá til eftir hentugleikum. Þil er niilli kórs og kirkju með samskonar skornum fjalarimum („Pil- arer“). Instu bekkirnir eru fóðraðir með klæði. Úti við veggi í kirkju og kór eru 8 fastir bekkir. Þeir eru málaðir eins og stól- arnir, með perlu-bláum og rauðum lit. Svo er og skriftastóll, með yfirklæddu knéfalli. Stigi til loftsins er vinstra megin við inn- Sanginn, afþiljaður, og þar 2 liurðir á hjörum, málað. Ljósaliljur

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.