Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 25
Kirkjurilið. Afmæli Fyrsta lúterska safnaðar. 311 dögum; með þeim hætti var jarðvegurinn undirbúinn til safnaðarmyndunar, og enn beinni aðdragandi að íslenzkri safnaðarmyndun í W.innipeg var það, að séra Jón Bjarna- son hélt þar uppi guðsþjónustum og vann prestsverk hjá íslendingum á árunum 1877—78. Flutti hann hina fyrstu guðsþjónustu lijá þeim 28. október 1877; en söfnuðurinn var stofnaður 11. ágúst 1878. Segir frá þeim viðburði í blaðinu „Framfara“ 19. október 1878: ),Hinn 11. ágúst myndaðist söfnuður í W.innipeg af ís- lendingum þeim, sem eru í flokki séra Jóns. Til fulltrúa voru kosnir: Jón Þórðarson, Arngrímur Jónsson og Andrea Fisher; til djákna: Arngrímur Jónsson, Helga S. Þorsteins- dóttir og Jóhanna Kr. Skaftadóttir; til skrifara: Jón Þórð- arson. — Andrea Fislier, Helga S. Þorsteinsdóttir og Jó- hanna Kr. Skaftadóttir lialda skóla á sunnudögum handa börnum í húsi Jóns Þórðarsonar. En á heimili Jóns Þórð- arsonar — hann var Eyfirðingur og eins Rósa Jónsdóttir k°na hans — söfnuðust menn saman til húslestra, áður en guðsþjónustur hófust meðal íslendinga í Winnipeg; 'ar heimili þeirra hjóna miðstöð andlegs lífs íslendinga a fyrstu frumhýlingsárum þeirra þar i borg. Söfnuðurinn iiét í fyrstu „Þrenningar-söfnuður“ og hélt því nafni fram til ársins 1884. í sambandi við stofn- 1111 hans er tvent, sem sérstaklega má draga athygli að, °g fórust dr. Birni B. Jónssyni svo orð um það i söguágripi sufnaðarins, er hann samdi í tilefni af 50 ára afmæli hans 1928 og prentað var i nóvember-liefti Sameininqarinnar l>að ár: „Eftirtektarvert er það, og einsdæmi mun það liafa 'ýrið í lúterskri kirkju á þeirri tíð, að konur eru kosnar onibætta í söfnuðinum, þegar á fyrsta fundi. Athygli Vekllr það og, að samfara stofnun safnaðarins er stofnaður sunnudagaskóli. Mun það vera fvrsti islenzkur sunnudaga- sk«li í heimi.“ a^la si°fnun safnaðarins og fram til vorsins 1880 þjón- sera Jón Bjarnason honum ásamt söfnuðum sínum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.