Kirkjuritið - 01.10.1939, Síða 29
Kirkjuritið. Afmæli Fyrsta lúlerska safnaÖar. 315
uðinum hafa tvö kvenfélög, eldri og yngri kvenna, sem
vinna dyggilega að mörgum nytsemdarstörfum og hafa
lagt afarmikinn skerf til safnaðarstarfseminnar. Kristni-
hoðsfélag kvenna hefir einnig unnið liið merkasta og þarf-
asta verk. Sama máli gegnir um Karlaklúbbinn og Ung-
uiennafélagið (Young People’s Society). Þá þarf ekki að
uiinna á það, Iivert grundvallarverk kristilegri fræðslu og
þýðingarmikið sunnudagaskóli safnaðarins vinnur; en
liann sóttu á þessu ári um 400 börn. Þá leggja söngflokkar
safnaðarins eigi ómerkilegan skerf til starfs hans.
Sérstaklega merkur og mikilvægur þáttur í starfi safn-
aðarins á síðari árum eru útvarpsguðsþjónustur þær, sem
hann liefir staðið fyrir nokkurum sinnum á ári hverju.
Hefir verið vel til þeirra vandað, enda liafa ])ær orðið vin-
sælar og vafalaust á margan hátt eflt kirkjulíf og kristni
ineðal Islendinga i dreifhýli þeirra vestan liafs og tengt
þá traustari félags- og ættarhöndum. Var Fyrsti lúterski
söfnuður brautryðjandi á þessu sviði innan íslenzkrar
kirkj u í Vesturheimi. Og þó að það snerti aðeins söfnuð-
lnn sjálfan, er vert að geta annars nýmælis í sambandi við
starf lians; í kirkju lians liafa nýlega verið sett hjálpar-
tæki fyrir heyrnarsljótt fólk, og veit ég ekki betur en að
það sé eina íslenzka kirkjan í víðri veröld, sem slíkum
ækjum er húin.
í Minnincrarriti því, er ég samdi í tilefni af 50 ára af-
niæli Kirkjufélagsins lúterska 1935, komst ég svo að orði,
að saga þess væri eigi nema liálfsögð, ef að eigi væri getið
wnnar stórfcldu og marghreyttu þátttöku leikmanna í
starfsrnálum þess. Það á eigi síður við um einstaka söfn-
l,ði þess, og þá ekki sízt Fyrsta lúterska söfnuð með allri
s'uni fjölþættu starfsemi. Rúm leyfir eigi að telja nöfn
nnna mörgu ágætismanna úr hópi leikmanna, sem unnið
lafa söfnuðinum með ráðum og dáð á 60 ára skeiði lians;
011 þó verður eigi Iijá því komist að nefna þann manninn,
‘ L,n um aðra leikmenn fram liefir staðið í broddi fvlk-
ngai í málum lians, dr. Brand J. Brandson, um langt ára-