Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 46
10 Innlendar fréttir. Janúar. Odd Gottskálksson og Nýja testamentis þýðingu hans 12. april næstkomandi. Kirkjuráðið telur og æskilegt, að í minningu bessa geti hver höfuðkirkja landsins eignast Ijósprentaða útgáfu af Nýja testa- menti Odds, og felur forseta að leita fyrir sér um útvegu í þvi efni.“ Kenslubækur i kristnum fræðum og kristindómsfræðsla i skólum. Samþykt að rit;i kenslumálastjórninni um eftirgreind atriði: a) Að samning kenslubóka i kristnum fræðum verði falin völd- um mönnum úr flokki guðfræðinga og kennara. h) Að fjölgað verði kristnifræðistundum i barnaskólum frá þvi, s'em nú er. c.) Að prestar hal'i á hendi kristindómskenslu þar, sent þvi verður við komið. d) Að við námsskeið Kennaraskólans verði kennurum gefinn kostur á framhaldsmentun í kristnum fræðum. Framtíðarstörf Kirkjuráðs. Erindi prófasts Jóns Þorvarðs- sonar um j)að mál falið prófessor Ásmundi Guðmundssyni til athugunar og birtingar í Kirkjuritinu. Málinu að öðru leyti frest- að að sinni. Kosning varaforseta Kirkjuráðs. Kosningu hlaut prófessor Ás- mundur Guðmundsson. Kosning tveggja manna i sálmabókarnefnd. Svo hljóðandi til- laga Iögð fram: „Kirkjuráðið sér ekki ástæðu til þess að tilnefna 2 menn í hina stjórnskipuðu sálmabókarnefnd, enda mun bisk- upinn, samkvæmt gildandi reglum, bera undir Kirkjuráð vænt- anlegar tillögur sinar til breytinga á sálmabókinni.“ Tillagan samþykl með 3 samhljóða atkvæðum (Á. G., G. Sv., Þ. Br.). Séra Gísli Skúlason hefir verið skipaður prófastur í Árnesprófastsdæmi frá síðustu áramótum. Séra Bjarni Þórarinsson fyrv. prestur andaðist í Reykjavik (i. þ. m. Minningargrein um hann mun síðar verða birt hér i ritinu. Á. G. Kirkjuritið kemur úr í 10 heftum á ári, fyrir alla mánuðina nema ágúst og september, um 24 arkir alls og kostar kr. 5.00 árgangurinn. Gjalddagi 1. apríl — og 1. okt., ef menn kjósá held- ur að borga í tvennu lagi. Afgreiðslu og innheimtu annast séra P. Helgi Hjálmarsson, Hringbraut 144, sími 4776, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.