Kirkjuritið - 01.10.1943, Qupperneq 35
KirkjuritiS
Prédikun.
297
En hve Biblían er óhugnanleg bók. Er hún nú ekki að
fræða okkur um það, að samvizkan góða sé ekki einhlít,
og jafnvel Guðs-friðurinn í lijarta okkar geti mornað
og þornað?
Hefði Biblían ekki sem ,hezt getað dubbað dálítið
upp á nöktustu staðreyndirnar? Hefði hún ekki getað
verið svo ræktarsöm að þeg'ja um þennan efa Jóhannes-
ar í fangelsinu og komizt sem fyrst að sögulokum, látið
Jóhannes falla flekklausann að öllu eins og stríðsmann
og píslarvott fyrir málefnið mesta í heimi: Baráttu trú-
arinnar gegn löghrotum, lygum og harðstjórn? Æ,
Bihlían er eitthvað svo frumstæð hók, ótæk við samn-
ingalagni eða útbreiðslustarfsemi. Við verðum að halda
Biblíunni eins og hún er. Það verður engu tauti við hana
komið. Hún er líka þrungin þessari þorparalegu og
stórhættulegu trú á sannleikann.
Hún hermir okkur frá því, að Skírarinn liafi tekið að
efast. Hún liyggur, að okkur sé liolt að vita það.
Hann sat svo einmana í dýflissunni. Þar var enginn til
að hlýða á hann, hrífast af lionum eða styrkja trú lians með
ofsahræði yfir orðum lians. Þar var enginn. Það var
eins og hann hefði gleymzt samstundis. Það gerðisl ekki
nokkur skapaður hlutur. Heródes fékk að lifa óáreittur
í hórdóminum. Og þjóðin varð her að hugleysi og sætti
sig ofurvel við það, að ástgoði hennar hlaut þau laun
fyrir trúmennsku sína, að hann veslaðist upp í svarthol-
inu. Þeir vildu gjarnan lirópa „húrra“ fyrir sannleik-
anum, meðan það kostaði ekki neitt. En þegar að því
leið, að húrrahrópin ættu eitthvað að lcosta, þá stein-
þögnuðu þeir og létu skynsemina og liann uin borgun-
ina. Til hvers hafði hann í rauninni fært þessa miklu
fórn, úr því að hún varð til einskis? Var sannleikurinn
vfirleitt sannleikur, úr því að hann leiddi ekki til fram-
kvæmda og vann engin kraftaverk? Var hann, sem Jó-
hannes hafði trúað, að væri sannleikurinn og lagt líf sitt
að veði fyrir, sá, sem koma átti? Var ekki rétt að hætta