Kirkjuritið - 01.10.1943, Síða 29
Kirkjuritið
Samþykktir prestastefnunnar.
I. Kristileg uppeldismál.
1. Prestastefnan leggur höfuðáherzlu á að prestar vinni af
enn meiri alúð að fermingarundirbúningi barna og beinir þvi
til deilda Prestafélagsins að bindast samtökum í því efni, svo og
um skólaheimsóknir, barnaguðsþjónustubald og um að balda við
sambandi prests og barna eftir ferminguna.
2. Prestastefnan beinir þeirri ósk til guðræðideildar Háskóla
íslands, að bún verji meiri tíma til verklegs náms, sérstaklega
til æfinga i barnaspurningum.
3. Prestastefnan leggur áberzlu á, að framfylgt verði því á-
kvæði fræðslulaganna, að kristin fræði séu ein af þrem böfuð-
námsgreinum barnaskólanna, og séu kennd eigi skemur en bálfa
klukkustund daglega. Jafnframt beinir prestastefnan þeirri ósk
til allra barnaskóla, að þeir taki upp þá venju, sem þegar tíðk-
ast i nokkrum skólum, að kennsla í kristnum fræðum fari fram
fyrst að morgni og befjist með sálmversi og ritningarorðum,
er geti orðið einskonar einkunnarorð dagsins.
4. Prestastefnan leggur til, að í öllum unglingaskólum lands-
ins, béraðs og gagnfræðaskólum, liúsmæðraskólum, kvennaskól-
um og stúdentaskólum verði varið eigi minna en einni kennslu-
stund á viku i bverjum bekk til fyrirlestra og kennslu í kristn-
um fræðum.
5. Prestastefnan telur rétt, að þar sem barnakennari síður
vill kenna kristinfræði, feli skólanefnd í samráði við sóknar-
prestinn kennsluna öðrum manni, enda greiði þá ríkissjóður
þóknun fyrir kennsluna í réttu hlutfalli við þátttöku lians í
launagreiðslu barnakennara.
6. Prestastefnan leggur áherzlu á að sálmalög séu kennd i
skóbun landsins að jöfnu við önnur sönglög.
7. Prestastefnan skorar á ríkisstjórnina að hlutast lil um, að
hvert skólabarn fái Nýja testamentið ókeypis til eignar.
II. Kirkjan og útvarpið.
1. Prestastefnan skorar á útvarpsráð að blutast til um, að í
lok kvöldútvarps yfir vetrarmánuðina sje jafnan útvarpað trú-
arlegum hugleiðingum.