Kirkjuritið - 01.10.1943, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.10.1943, Blaðsíða 41
Kirkjuritið Fréttir. 303 Sigurður M. Kristjónsson með I. eink. 137% st. og Sveinbjörn Sveinbjörnsson með I. eink. 126 st. Sérefnisritgerð Sigurðar var um danska prestinn Viihelm Beck, en Sveinbjarnar um æfi Jeremía spámanns. Nemendur guðfræðideildar 1943—1944 eru þessir: 1. Jón Sigurðsson. 2. Robert Jack. 3. Yngvi Þórir Árnason. 4. Guðmundur Guðmundsson. 5 Hildur Bernliöft. 6. Jón Árni Sigurðsson. 7. Pétur Sigurgeirsson. 8. Sigmar Torfason. 9. Sigurður Guðmundsson. 10. Stefán Eggertsson. 11. Trausti Péturssón. 12. Bjartinar Kristjánsson. 13. Guðmundur Sveinsson. 14. Jóhann Hliðar. 15. Lárus Halldórsson. 16. Leó Jiilíusson. 17. Sverrir Sverrisson. 18. Sigurður M. Pétursson. 19. Andrés Ól- afsson. 20. Kristinn Hóseasson. 21. Arngrímur Jónsson. 22. Björn Þorsteinsson. 23. Hjördís Jónsdóttir. 24. Kristján Bjarnason. 25. Þórarinn Jónas Þór. Bakkakirkja í öxnadal er 100 ára á þessu ári. Minningarguðsþjónusta þar 1 sd. í vetri. Séra Friðrik Hallgrímsson dómprófastur átti 45 ára prestskaparafmæli 12. október. Frú María ísaksdóttir kona séra Þórðar prófasts Ólafssonar andaðist á áttræðisafmæli manns síns 24. april. Meðhjálpari Norðtungukirkju Jón Ásmundsson hefir arfleitt hana að eignum sínum eftir sinn dag. Jón er ein- lægur trúmaður og ber mjög fyrir brjósti hag kirkju og kristin- dóms. Séra Haraldur Sigmar hefir verið kosinn forseti kirkjufélags landa vorra i Vesturheimi í stað séra Kristins K. Ólafssonar, sem hefir gegnt því starfi við góðan orðstír síðustu tvo áratugina. Séra Jóhannes Gunnarsson var vígður í Washington 7. júlí biskup kaþólsku kirkjunnar á íslandi. Valdimar Snævarr skólastjóri ljet í vor af skólastjórastarfi sinu eftir 40 ára þjónustu. Varð hann sextugur 22. ágúst. Kirkjan mun eiga fáa einlægari vini en hann né áhugasamari. Hefir hann helgað kristindóminum æfi-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.