Kirkjuritið - 01.06.1945, Page 3

Kirkjuritið - 01.06.1945, Page 3
Kirkjuritið. Kirkjufundarsálmur. Drottinn vor, Jesú, dýrö sé þér. Dýrð þína’ að efla þráum vér. Þú ert vort leiðarljós á braut, lýsir oss jafnt i gleði’ og þraut. Dimmt er í heimi, drungaél drúpa nú víða. Ógnar Hel. Barátta ljóss og lífsins hér lýð þínum næsta torveld er. Skuggarnir þó að skyggi hér, skelfa þeir enga’ er fylgja þér. Lýsir þú oss í ljósið inn. Leiðarsteinn vor er krossinn þinn. Lyft vorum anda’ á æðri svið. Opna þar sjónum stefnumið. Lát ekki skugga hér í heim hanila oss frá að starfa’ að þeim. Veit þú oss breyskum bræðrum lið. Blessaðu’ oss ávallt störfin við. Kraftur af hæðum, föður frá, fögnuð og lotning veki’ oss hjá. Gef vorum tungum andans eld orð þitt að flytja. Mædd og hrelld björtun það vermi, og líf hjá lýð láttu það vekja á hverri tíð.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.