Kirkjuritið - 01.06.1945, Side 8
198
Magnús Jónsson:
Júní-Júlí.
í önnur mót. Og til þess að orðlengja ekki uni það, þá er
nú svo koinið, að öllu er snúið við. Nú er það jörðin og
liennar nýsköpun, sein er á dagskrá. Hin vanrækta
jörð liefir varpað af scr tötrununi og æpt uni ný föl. Og
nú keppast allir við að skera henni þennan nýja skrúða.
Nú sjá spámennirnir nýja jörð og ekkert nema nýja
jörð: Tæki og tilfæringar, svo að menn sundlar, hús,
þar sem flest gerir sig sjálft, stórvirkar vélar, sem taka
á sig stritið en gefa mannfólkinu frí. Og gegn sjúkdóm-
um tryggja menn sig, svo og óhöppum sem fvrir geta
komið. Samgöngur eru greiðar um alla jörð og vafa-
laust fyrr en varir út fyrir jörðina. Já, mikil er sú ný-
sköpun og í sannleika dásamleg. Það er sannarlega fagn-
aðarefni, að maðurinn, æðsta skepna jarðarinnar, þarf
ekki lengur að mæna lil annars tieims eftir einum góð-
um matarbita eða merg úr einum legg!
En — er þetta nóg? Hafa menn fundið liér leiðina tit
sannrar gæfu? Nei, því fer fjarri. Sannleikurinn er sá,
að öll þessi nývirki, öll þessi lifandi ósköp, færa mönn-
unum nauðalítið af sönnuni verðmætum, — ef staðnæmst
er á miðri leið og himninum gleymt. Því að eins og liin
vanrækta jörð lirópaði í himininn þar lil liún var tieyrð,
þannig æpir nú liinn vanrækti himinn til jarðarinnar.
Og' liann getur æfinlega látið lil sín heyra. Fyrr eða siðar
ldjómar í eyrum livers manns lúð alkunna þrumuorð:
Heimskingi. I nótt verður lif ]iilt af þér lieimlað. Og
tivar eru þá tryggingarnar allar og sjálfvirku vélarnar
og samgöngurnar og gleðisalirnir og fríin — alll þetta,
sem liin nýja jörð gaf? Hér er aftur farin aðeins liálf
lcið: Ný jörð en gleymdur liiminn.
Nei, sjáandi Opiiiherunarbókarinnar vissi hetur og
sá lengra: Nýr liiminn og ný jörð. Veröldin er ekki him-
inn eða jörð, tieldur liiminn og jörð. Maðurinn er ekki
líkami eða sál lieldur líkami og sál. Hvorugt er að réttu
lagi til án liins. Þetta verður að muna þegar hinum dýra