Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 10
200
Magnús Jónsson:
Júní-Júlí.
menn liafa reynt ýmis iiagkerfi, en það virðist engin eða
lítil áhrif hafa á þessa voðalegu helstefnu. Framfar-
irnar snúast geg'n mönnunum og verða því voðalegri
sem þær eru meiri og stórvirkari. Ef feðurnir hlutu refs-
ingu af svipu „framfaranna“, hlýtur nútminn refsingu
með sporðdrekum snilligáfnanna.
Mér kemur i hug hin ægilega og stórkostlega þjóðsaga
um kvörnina, sem fátækt og' nægjusamt fólk lét mala
sér lífsnauðsynjar i drottins nafni, og vegnaði æ betur
og betur. Svo datt þeim i hug' að láta kvörnina mala
gull i drottihs nafni, og þau urðu stórauðug. Þá hélt ó-
g'æfan innreið sína. Athygli var vöknuð á þessu. Einn af
þeim mönnum, sem halda að unnt sé að skapa nýja jörð
án aðstoðar iiiminsins, náði í kvörnina og lét hana fara
að mala i djöfuls nafni. Og hún malaði og malaði þar
til allt sökk á kaf i sævardjúp. Nútímaþróunin virðisl
því miður, xninna á ])essa kvörn. Hún er látin nxala gxxll
og ekki held ég alltaf í drottins nafni. Nú ríður á, livort
liún fær að mala allt í kaf. í þá átt stefnir alveg ái’eiðan-
lega. Það sér liver sá, er lítur yfir veröldina nú. Mennirn-
ir ætla sér að hyggja upp nýja jörð án þess að skeyta
uni hinxiixinn. Þeir liafa gleynxt himninum og þvi ekki
lieldur fundið jörðina.
Já, vér skulum byi’ja á þessari jörð, alveg óhikað.
Kristindónxurinn er guðleg gjöf, en liann á lieima á þess-
ari jörð. Eix þá verður jörðixx að vera ný jörð, ekki ó-
breytt jörð og ekki endurbætt jörð heldur ixý jörð. Það
er gallinxx á þeinx stefnum nxörgum, er kalla sig róttæk-
ar, að umbætur þeiiTa eru kák. Þær eru kjarklausar eða
skammsýnar og fálma og káfa í einstök fyrirbrigði, og
svo sækir þegar í sama horf. Einkxim eru það efnahags-
málin, senx i'óttækar stefnur liafa nú beitt sér að. Og
vissulega eru þau nxikils virði um líðan manna. En þeirii
má ekki spilla nxeð þvi, að xxenxa staðar á nxiðri leið,
gleyma himninunx.