Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 12
202 Magnús Jónsson: Júní-Júlí. endurnýjun liugarfarsins konii að ofan, Tjaldbúð Guðs verður að vera meðal mannanna. Hann sjálfur verður að vera meðal þeirra. Hann verður að þerra tár þeirra. Hann sjálfur verður að gera alla hluti nýja. Hann einn getur gefið drykkinn af lind lífsvatnsins Annars slceður blátt áfram ekkert, engin nýsköpun. Félagsmálin verða gagnslaus ef þau eru guðlaus. Góð- verk við sálina eru sálin í góðverkunum. Allt sem ekki sprettur af kærleikanum að ofan er óhappaleið, liversu álitlegt sem það er og áferðargott. Þetta er sannleikur- inn í liinu öfgafulla orði Ágústínusar kirkjuföður, að dyggðir heiðingjanna séu áferðarlaglegir lestir. Og er ekki þetta í raun og veru alveg eðlilegt, einmitt það eina, sem hugsanlegt er, ef vér aðeins athugum það með gaumgæfni? Vissulega. Vér getum yfirleitt ekkert skapað, hvorki smátt né stórt, ckki eill duftkórn, ekki eitt l)lað á blómi, hvað þá nýja veröld, nýjan liimin og nýja jörð. Sama er að segja um andans beim. Vér getum ekkert skapað. Enginn gétur skapað nema hann, liinn eini, sem er skap- ari, hinn eini sem á og gefur lífið og gróandanh, jafnt í náttúrunnar og andans heimi. Guð er tilverunrtar eini framleiðandi. En hann hefir af náð sinni unnt oss mönn- unum að eiga þátt í þessu. Vér getum plantað og vökv- að, plægt og hreinsað, blúð að lífinu og varið það, bæði bið ytra í náttúrunni og iiið innra, i sálum vorum. Vér liöfum fengið Jians leyfi til þess að bagnýta framleiðslu lians og gera jörðina oss undirgefna. En vér megum ckki fyllast hroka og þeirri heimsku að balda, að vér séum sjálfir að framleiða, sjálfir að skapa. Þá erurn vér að setja oss í hans básæti og allt snýst oss til ógæfu. Og öll þessi nýsköpun Guðs gerist eftir lögmálum lífs- ins og vaxtarins. Það reynir á þolinmæði vora. Oft er langt að bíða þcss að bölsins batni. En Guð er þolinmóður skapari. Vöxturinn er þolinmóður. Fyrir því verðum vér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.