Kirkjuritið - 01.06.1945, Side 23

Kirkjuritið - 01.06.1945, Side 23
KirkjuritiS. Prestastefnan. 213 Óveitt prestaköll eru sem hér segir: 1. Hofieigsprestakall í NorSur-MúIaprófastsdæmi, og annast sóknarpresturinn að Kirkjubæ þjónustu l)ess. 2. Mjóafjarðarprestakall í Suður-Múlaprófastsdæmi, og þjónar því enn séra Haraldur Þórarinsson, sem settur sóknarprest- ur, samkvæmt eindregnum óskum sóknarnefndar og safn- aðar. 3. Eydalaprestakall í Suður-Múlaprófastsdæmi, en því þjónar séra Robert Jack, sem settur prestur. 4. Hofsprestalcall i Álftafirði í Suður-Múlaprófastsdæmi. En þangað mun nú verða settur prestur séra Leó Júlíusson. 5. Sándfellsprestakall í Austur-Skaftafellsprófastsdæmi. Því þjónar séra Eirikur Helgason prófastur í Bjarnanesi ásamt sínu eigin prestakalli. 6. Kálfafellsstaðarprestakall i Austur-Skaftafellsprófastsdæmi, er séra Eiríkur einnig þjónar. 7. Þingvallaprestakall i Árnesprófastsdæmi, er þjónað er i sameiningu af próföstunum í Árnes- og' Kjalarnesprófasts- dæmum. 3. Hestþingaprestakall i Borgarfjarðarprófastsdæmi. Þangað mun nú koma settur prestur, séra Guðmundur Sveinsson. 9. Staðarhraunsprestakall í Mýrarprófastsdæmi, er séra Stefán Eggertsson þjónar, sem settur prestur. 10. Staðarhólsþing í Dalaprófastdæmi, er sóknarpresturinn i Hvammi, séra Pétur T. Oddsson prófastur, þjónar ásamt sínu kalli. 11. Flajeyjarprestakall í Barðarstrandarprófastsdæmi, er sókn- arpresturinn að Brjánslæk þjónar ásamt sínu prestakalli. 12. Hrafnseyrarprestakall í Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi, er sóknarpresturinn á Bildudal þjónar ásamt sínu prestakalli. 13. Iireiðabólstaðarprestakall í Snæfellsnesprófastsdæmi, en þvi þjónar séra Jón N. Jóhannesson, sem settur prestur. 14. Staðarprestakall i Aðalvík í Norður-ísafjarðarprófastsdæmi, er sóknarpresturinn að stað í Grnnnavik, séra Jónnindur Hatldórsson, þjónar ásamt sínu prestakalli. 15. Hvammsprestakall i Laxárdal i Skagafjarðarprófastsdæmi, er sóknarpresturinn á Sauðárkróki þjónar ásamt sínu présta- kalli. 16. Mœlifellsprestakall i Skagafjarðarprófastsdæmi, er sóknar- presturinn í Glaumbæ þjónar ásamt sínu prestakalli. 17. Grimseyjarprestakall í Eyjafjarðarprófastsdæmi, er sóknar- presturinn í Ólafsfjarðarprestakalli þjónar ásamt sinu presta- kalli.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.