Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 29
Kirkjuritið. Prestastefnan. 219 5. Laun séra Sigurbjarnar Á. fíislasonar. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason gegnir nú prestsþjónustu á Elli- heimilinu Grund í Reykjavik. Er mér persónulega kunnugt um, að liann ver til þess miklu starfi. Auk þess að flytja guðsþjón- ustu annan hvern helgan dag, les liann húslestur og flytur þar bænir fyrir vistfólk á hverjum degi. Þóknun hans liefir verið einar 500.00 kr. á ári. Leyfi ég mér að leggja til að þessi þókn- un verði nú hækkuð upp í a. m. k. 1200.00 kr. á ári auk verð- lagsuppbótar, þar sem vart getur talizt sæmilegt að greiða minni þóknun fyrir svo mikið starf. 0. Laun biskups. Laun biskups hafa með iaunalögunum verið liækkuð í kr. 13000.00. Auk embættislaunanna hefir biskup haft frítt lnisnæði, ljós og hita. Það mun almennt viðurkennt, að rikið eigi að sjá bisk- upi landsins fyrir embættisbústað, enda þótt sá bústaður enn hafi eigi verið reistur. Hlýtur og jafnan að fylgja biskupsem- bættinu þörf á rúmgóðum húsakynnum, þar sem oft hlýtur að verða mjög gestkvæmt á heimili lians bæði af innlendum og erlendum gestum. Þessi sjálfsagða krafa um embættisbústað var og viðurkennd af hæstv. ríkisstjórn er núverandi biskup tók við embætti. Hefir ríkið séð biskupi fyrir húsnæði og greitt húsaleigu hans, ljós og hita. Hlýt ég að gera ráð fyrir að Jiessi skiparí haldist, þar til reistur hefir verið af ríkinu sérstakur embættisbústaður handa biskupinum. Þess skal geta, að í bústað biskups eru nú skrifstofur embætt- isins, svo að nokluið af þvi le, er beinlínis vegna skrifstofanna, og getur því ekki réttilega talizt greiðzla til biskups sjálfs. Þá hefir verið drepið á hin helztu atriði, er mér virðist að taka þurfi ákvarðanir um, og við koma andlegu stéttinni, þegar hin nýju launalög koma lil framkvæmda. Leyfi ég mér að lokum að mælast til þess, að mér verði gefinn kostur á að fylgjast með þeim tillögum og ákvörðunum, sem hið háa ráðuneyti kann að taka viðvíkjandi þessum málum. Enn er mér eigi kunnugt um, að ráðuneytið liafi tekið endan- anlegar ákvarðanir í þessum málum. Er dráttur þessi prestun- um mjög bagalegur og gæti því verið ástæða að ræða þetta nokk- »ð hér á prestastefnunni og saniþykkja ályktanir í þessu efni, ef prestunum sýnist þess þörf. Ét af lögunum um stofnun dócentsembættis í guðfræði við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.