Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 34
224 Prestastefnan. Júní-Júli. síðar söng Samkór Tónlistafélagsins nokkúrn hluta af Oratórió Björgvins Guðmundssonar. Vakti hvorttveggja mikla athygli og hrifningu áheyrenda. Úr guðfræðideild Háskólans liafa aðeins fjórir útskrifast á árinu, allir með I. einkunn: 1. Geirþrúður Hildur Bernhöft, og er liún fyrsla íslenzka kon- an, sem hefir lokið embættisprófi í guðfræði. 2. Guðmundur Sveinsson. 3. Lárus Halldórsson. 4. Leó Júiiusson. Af þeim munu aðeins tveir, Guðmundur Sveinsson og Leó Júiíusson taka vígslu nú i vor, eins og áður er getið. En Vonandi liætast hinir kandídatarnir einnig fljótlega í hóp hinna starfandi þjóna kirkjunnar. Verður því ekki neitað, að kirkj- unni er nú fullkomin þörf á því, að fá að njóta starfskrafta og' hæfileika allra þeirra, sem embættisprófi ljúka. Um þá þörf vitna hin mörgu prestlausu prestaköll víðsvegar á landinu skýru máli. Fólkið þráir að fá presta. Akurinn biður. En víngarðs- mennirnir eru enn of fáir. Vegna farar minnar til Vesturheims á síðastliðnum vetri og mikilla embættisanna yfirleitt, vannst mér eigi tími til að sinna hinum árlegu vísitazíuferðum eins mikið og ég hefði viljað og tel fulla þörf á vera. Á síðasliðnu sumri, dagana 13.—17. júli, visiieraði éy Austur- Skaftafellsprófastdæmi, sem að visu er eitt af liinum minni prófastsdæmum landsins en fremur örðugt yfirferðar. Heimsótti ég allar kirkjur prófastsdæmisins og flutti þar mess- ur og ræddi við söfnuðina og sóknarnefndirnar um safnaðar- mál og kirkjulegt starf. Guðsþjónustur voru yfirleitt prýðilega sóttar, áhugi safnaðanna mikill og ferðin hin ánægjulegata. Það eina, sem olli mér verulegrar hryggðar var, að ég sá tvö af þrem- ur prestssetrum prófastsdæmisins prestslaus. Og er það sannar- legt áhyggjuefni livernig takast megi að fá presta til þess að setjast að i þessum fögru en afskekktu héruðum. Er það bersýni- legt, að einum manni, prófastinum í .Bjarnanesi, er það með öllu ofvaxið til langframa, að þjóna þar einn heilu prófasts- dæmi, sem bæði er víðáttumikið og klofið af mörgum óbrúuð- um vatnsfölluin, bæði erfiðum og hætlulegum yfirferðar. Undr- ast ég dugnað þann og þrek, sem prófasturinn sýnir i þessu starfi. Eg þakka svo prófastinum og söfnuðunum öllum samstarf og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.