Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 42
232 Prestastefnan. Júní-Júli. liygli ríkisstjórnar og Alþingis á þvi, að þrátt fyrir þessa fjár- veitingu er þörfin á þvi að endurbyggja prestsetur landsins svo aðkallandi óg brýn i næstu framtíð, að margir söfnuðir lands- ins eru nú prestlausir eingöngu vegna þess, að byggingar á j>rests- setrunum þar eru enganveginn íbúðarhæfar og margir binna þjónandi presta búa enn við búsnæði, sém teljast verður með öllu óviðunandi. Af þeim ástæðum skorar Prestastefnan á ríkisstjórn og Al- þingi, að eigi verði veitt lægri uppliæð til bygginga prestssetra á 5—6 næstu árum en árið 1945 L Prestur að Hólum. Prestastefna íslands, baldin í Reykjavík, dagana 20.—22. júní. 1945, skorar á Alþingi að semja sem fyrst lög um, að sérstakur prestur verði búsettur að Hólum í Hjaltadal, og bafi hann um- sjón með kirkju staðarins. Framkvæmdir í Skálholti. Prestastefnan lítur svo á, að ekki sé vansalaust, hvernig búið er að hinu forna menntasetri Skálholti, og telur ekki sæmd stað- arins að fullu borgið, ])ótt reistur verði búnaðarskóli á landar- eign bans. Telur Prestastefnan, að fyrst og fremst þurfi að reisa þar veglega kirkju, helzt í sama eða svipuðu fornri og dómkirkja Brynjólfs biskups Sveinssonar var. í öðru lagi mælir Prestastefn- an fastlega með því, að reistur verði menntaskóli heirn'a í Skál- holti, og með því bætt úr þörf sveita landsins fyrir greiðan að- gang til æðri mennta. Önnur ályktun um sama efni: Prestastefnan beinir þeirri ósk til Kirkjuráðs og kirkjumála- nefndar, að gerð sé nákvæm áætlun um framkvæmdir þær í Skálholti, sem sérstaklega skulu miða að því, að varðveita sögu- legar og kirkjulegar minjar staðarins. Sumardvöl presta. Prestastefnan telur æskilegt, að nokkrum prestum norskum eða dönskum verði boðið sem fyrst til sumarhvildar á íslandi — og kýs 5 manna nefnd til að annast framkvæmdir í þeim efnum, með væntanlegum stuðningi frá Kirkjuráði og einstökum kirkju- vinum. • í nefndina voru kosnir: Séra Sigurbjörn Á. Gíslason, séra Bjarni Jónsson, séra Guðmundur Einarsson og séra Hálfdan Helgason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.