Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 11
KOMI RÍKI ÞITT 5 að. Makt þeirra náði ekki lengra en það. Hann dó í trú á sigur Guðs ríkis — hann, sigrari syndar og dauða. Getum vér trúað á Guðs ríkis boðskap hans? Milli kenningar hans um Guð og Guðs ríki er órofa samband. Þegar í elzta guðspjallinu, Markúsarguðspjalli, kemur fram glöggur skilningur á því: „Kom Jesus til Galileu og predikaði fagnaðarboðskapinn um Guð og sagði: „Tíminn er fullnaður og Guðs ríki er nálægt.“ Kenning Jesú um Guð var uppspretta kenningar hans um Guðs ríki. Hann lýsti svo hinum mikla höfuðsmið himins og jarðar, upphafi voru, sem lykur örmum allt hvað er út fyrir yztu stjörnur, að hann væri faðir vor. Hann gjörði það fegur og á- takanlegar en allir aðrir trúarbragðahöfundar jarðarinnar, eins °g sá, er gjörþekkti föðurinn. í ýmsum öðrum trúarbrögðum bemur að vísu nafnið faðir fyrir um Guð, en sú hugsun er ekki rneginkjami þeirra eins og fagnaðarerindis Jesu Krists: Hann segir mönnunum, að þeir skuli ávarpa Guð: „föður — já, meira að segja „pabba“ og miða allt líf sitt við það og allan skilning á til- verunni. Og hann lætur ekki staðar numið við að segja það, heldur sýnir heiminum dýpsta aðal kærleikans, er færir sjalf- an sig að'fórn. Svo er kærleiki Guðs. - Hjarta vort fær ekki rúmað þessa óendanlegu, eilífu hugsun. En hún ein megnar að boða því frið; ósjálfrátt finnur það, að þetta er sannleiki: Guð elskar oss. Allan heiminn. Guð er kærleikur. Sonurinn eingetni hefir veitt oss þekkingu á honum. En sá hinn sami, sem kenndi svo um Guð, boðaði einnig komu ríkis hans hingað á jörð. Hafi hið fyrra verið rétt, myndi þá hið siðara ekki einnig vera það? Leitumst við að gefast þeirri trú á vald, svo að hun gagntaki oss. Lu skalt trúa — þora að trúa. Spekingurinn Sören Kierkegaard líkir þvi við að varpa sér út á regindjúp. Lað er afrek að trúa á sigur hins góða — komu Guðs ríkis til vor mannanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.