Kirkjuritið - 01.01.1957, Síða 25

Kirkjuritið - 01.01.1957, Síða 25
ÞEÍR sálmar 19 111. Nú sólin á bak við bláíjöll enn sitt bjarta andlit íelur, og jörð vor næðis nýtur senn, or nóttin hjá oss dvelur. Guðs ásýnd lýsi' og íæri' oss frið á foldarsvið, þá hræðsla' ei hjartað kvelur. Kom, herra Jesú! Hjá mér ver, nú halla tekur degi, og vernd af hæðum veit þú mér, að vært eg sofa megi, og vek þú mig, er morgunsól vor blessar ból. Eg þökk í söng þér segi. Er hávært dagsins hljóðnar stríð 1 Eeilagt þagnarveldi, 6g hu9sa tek, hve hratt mín tíð °ð hinzta stefnir kveldi. Eg máske framar sé ei sól vor signa ból, _ né crf árdagseldi. olV í Um heimsins h‘ oít haska og fjörtjón líða, ver stefnum öll á opna gröf, vor orlög sömu bíða. >au örlög fylgja Adamsætt, oi ur fæst bætt. ~ En sköpum skal ei kvíða. Séra Lárus Ó. Þorláksson prestur í Mýrdalsþingum F. 18. febrúar 1856. Séra Jónas Jónsson prófastur á Hrafnargili o. v. F. 7. ágúst 1856.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.