Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 25
ÞEÍR sálmar 19 111. Nú sólin á bak við bláíjöll enn sitt bjarta andlit íelur, og jörð vor næðis nýtur senn, or nóttin hjá oss dvelur. Guðs ásýnd lýsi' og íæri' oss frið á foldarsvið, þá hræðsla' ei hjartað kvelur. Kom, herra Jesú! Hjá mér ver, nú halla tekur degi, og vernd af hæðum veit þú mér, að vært eg sofa megi, og vek þú mig, er morgunsól vor blessar ból. Eg þökk í söng þér segi. Er hávært dagsins hljóðnar stríð 1 Eeilagt þagnarveldi, 6g hu9sa tek, hve hratt mín tíð °ð hinzta stefnir kveldi. Eg máske framar sé ei sól vor signa ból, _ né crf árdagseldi. olV í Um heimsins h‘ oít haska og fjörtjón líða, ver stefnum öll á opna gröf, vor orlög sömu bíða. >au örlög fylgja Adamsætt, oi ur fæst bætt. ~ En sköpum skal ei kvíða. Séra Lárus Ó. Þorláksson prestur í Mýrdalsþingum F. 18. febrúar 1856. Séra Jónas Jónsson prófastur á Hrafnargili o. v. F. 7. ágúst 1856.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.