Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 31
KIRKJUR Á ISLANDI AÐ FORNU OG NYJU 25 fleiri en almennt hefir talið verið. Torfkirkjumar voru upphaf- lega tjaldaðar innan með dúkum, en seinna varð algengast, að þær voru þiljaðar innan og með fjalagólfi. Nú eru aðeins þrjár torfkirkjur eftir: að Hofi í Öræfum, Víðimýri og Saurbæ í Eyja- firði. Enda þótt tími torfkirknanna og torfbæjanna sé nú liðinn °g komi aldrei aftur, þá verður því ekki neitað, að þessi hús áttu sína fegurð og fóru vel í íslenzku landslagi. Þegar kemur fram yfir aldamótin 1800 taka timburkirkjurnar fyrir alvöru að útrýma torfkirkjunum, og heldur þeirri þróun á- fram fram á fyrsta tug tuttugustu aldarinnar. Eru enn rúmlega 200 timburkirkj ur í landinu, flestar gamlar og margar harla hrör- legar. Þó eru til laglegar timburkirkjur og sumar dálítið sér- kennilegar að stíl. Má þar nefna Húsavíkurkirkju, sem er fögur ^irkja, teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni húsameistara. Eru og til nokkrar smærri kirkjur byggðar í þeim sama stíl. Elzta steinkirkja hér á landi og um leið elzta kirkjan er dóm- kirkjan á Hólum, er Gísli biskup Magnússon lét gera úr höggnu grjóti úr fjallinu fyrir ofan bæinn. Var hún vígð 20. nóv. 1763. Aðrar elztu kirkjur landsins eru: Dómkirkjan í Reykjavík, Við- eyjarkirkja og Bessastaðakirkja. Nokkrar fleiri kirkjur voru og ^yggðar úr tilhöggnum steini á síðari hluta 19. aldar, svo sem a Þingeyrum, og einnig hér suðvestan lands. Eftir 1910 hefst svo Þygging kirkna úr steinsteypu og hafa flestallar kirkjur reistar eftir þann tíma verið gerðar úr því efni. Eru þær kirkjur nú rumlega 70 talsins, ef með eru taldar þær, sem nú eru í bygg- ingu og ekki enn vígðar. ^msar af þessum kirkjum eru hin glæsilegustu hús. Má þar uefna: Akureyrarkirkju, Laugarnesskirkju, Siglufjarðarldrkju, Sel- osskirkju o. fl. Af stórum kirkjum, sem nú er verið að reisa, má nefna Skálholtskirkju, Hallgrímskirkju í Reykjavík, Hallgríms- . *r íu * ^aurbæ á Hvalfjarðarströnd, Neskirkju í Reykjavík, Sval- , lrk)u a Svalbarðsströnd o. fl., sem skemmra eru á veg komnar. Það eftir 9 aldir ei vissulega mikið fagnaðarefni, að við skulum nú loks vera byrjaðir á því að reisa fagrar og vandaðar kirkj- ui ur \ aranlegu efni, og verður væntanlega svo fram haldið um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.