Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1957, Page 6

Kirkjuritið - 01.12.1957, Page 6
JÓLANÓTT Kom, helqa nótt, í hreysin lág, kom hingaS til vor jörðu á. Kom þú og veit þeim líkn og lið, sem Ijósið þrá og hjartans irið. Sjá, stjarna skín í heiði hátt, til hennar, barn, þú líta átt, svo innra með þér, öll þín jól, sé endurskin irá þeirri sól. Hún lýsir enn um alla jörð, um eyðimörk og gróinn svörð. Hún bjarqar þeim, sem blindur er og bendir þeim, sem villtur íer. Skín blessað ljós og lýs þú mér, þá leiðin myrk og toríær er. Um líísins veg á leið til þín, svo liggja megi sporin mín. Send þjáðum heimi þrótt og írið og þjóða milli set þú grið. Og bend þeim á þau boðorð Hans, að búast vopnum kærleikans. Oss leið þú alla lífs um tíð, og létt oss veikum böl og stríð. Þín guðleg skíni gæzku sól og geii oss öllum blessuð jól. Jóhannes Arngrímsson

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.