Kirkjuritið - 01.04.1958, Side 22

Kirkjuritið - 01.04.1958, Side 22
164 KIRKJURITIÐ arnir Lead kindly light og Lýs milda ljós. Sama kemur á dag- inn, ef bornir eru saman sálmarnir Abide with me eftir H. P. Lyte og sálmur Matthíasar Ver hjá mér herra, dagur óðum dvín. 1 enn ríkara mæli á þetta þó heima um sálm séra Stef- áns Thorarensens Vertu hjá mér, halla tekur degi, sem kall- aður er þýðing þessa sama sálms Lytes. Þar er auk annars breytt um bragarhátt. Hér virðist frekar um það að ræða, að frumsálmarnir verði íkveikjan, þeir eru hafðir til hliðsjónar, líkt og margir sálmar eru ortir með hliðsjón af Davíðssálm- um eða öðrum Biblíutextum. Bezt er, að hver dæmi fyrir sig, og er þá einfaldasta ráðið að birta hér þessi þrjú vers Newmans og Matthíasar. Lead kindly light, amid th’ encircling gloom. Lead thou me on! The night is dark and I am far from home. Lead thou me on! Keep thou my feet; I do not ask to see the distant scene, one step enough for me. I was not ever thus, nor prayed that thou shouldst lead me on! I loved to choose and see my path, but now lead thou me on! I loved the garish day and spite of fears; pride ruled my will. Remember not past years! So long thy pow’r hath blessed me, sure it still will lead me on! O’er moor and fen, o’er crag and torrent, till the night is gone. And with the morn those angel-faces smile, which I have loved long since, but lost awhile! Og svo er það sálmur Matthíasar, sem rétt er að birta hér til samanburðar, þó að margir kunni hann. Lýs milda ljós, í gegn um þennan geim, mig glepur sýn, því nú er nótt, og harla langt er heim.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.