Kirkjuritið - 01.04.1958, Side 44

Kirkjuritið - 01.04.1958, Side 44
186 KIRKJTJRITIÐ 10. júní n. k. DvalarkostnaSur fyrir námsskeiðið er ákveðinn kr. 450,00. Prestar eru beðnir að vekja athygli á starfsemi þessari í söfnuðum sínum. AiTalfundur I'reslaiélat's Islauds, en það er nú 40 ára, vcrður haldinn í sambandi við 60 ára afmælisfagnað Prestafélags Hólastiftis á Hólum, að áliðnu sumri. l irrrvskl sjóinaiinalioiinili var vígt í Reykjavík 18. april s. 1. Jakup Joensen, prófastur Færeyinga, framkvæmdi vígsluna, og ýmsir fleiri fluttu ræður, m. a. Kristján Djurhuus lögmaður og Klement Elias- sen framkvæmdastjóri færeyska sjómannatrúboðsins. Sjómannaheimilið er mjög vistlegt og stendur á fallegum stað. Kii'kjiidngiir á Ilúsavík. [Hr bréfi frá séra Lárusi Halldórssyni]. Á pálmasunnudag átti að vera „Kirkjudagur* ‘hér á Húsavik, en var frest- að til skírdags og fór þá fram. Mjög var fjölsótt. Hófst með messu kl. 1,30, en þvi næst voru ávörp tveggja sóknarnefndarmanna, ljóðalestur, eitt stutt erindi um safnaðarstarf (prestur), mikill kórsöngur og góður og svo falleg helgisýning barna að lokum. Allra síðast sungu menn saman: Son Guðs ertu með sanni. Kirkjuiáiiloikar voru haldnir í april í Laugarneskirkju. Dr. Páll Isólfsson lék á orgelið og pólýfónkór 41 manns söng undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar við undirleik á fiðlur, selló og sembaló. Einsöng söng Ólafur Jónsson. Hljómleikar þessir þóttu vel takast og urðu mörgum til ánægju. Samsöngurinn hófst með þessu fagra versi, sem hér fer á eftir: Itís lofsiiugsmál. Rís lofsöngsmál viS kliS og köll frá klukku, iuSri, streng og gjöll til hœSa af hjartna grunni. Sjá nótt hins liSna hverfa hjá og helgan draum þess logum slá frá meiSi, mold og runni. GjaldiS, aldir, þökk og hylliS himnastilli heimi sendan. Hans er vald og hrós án enda. Þorsteinn Valdimarsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.