Kirkjuritið - 01.04.1958, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.04.1958, Qupperneq 47
Dagskrá Prestastefnu íslands 19.—21. júní 1958. Fimmtudagur 19. júní: Kl. 10 f. h. Guðsþjónusta og prestsvígsla í Dómkirkjunni. Séra Harald Sigmar háskólakennari lýsir vigslu. Séra Garðar Þorsteinsson og séra Þorsteinn B. Gíslason prófastar þjóna fyrir altari. Kl. 4 e. h. Biskup setur prestastefnuna í Kapellu Háskólans og flytur í hátíðasal skýrslu um störf og hag kirkjunnar á liðnu synodusári. Kl. 5 e. h. Lagðar fram skýrslur um messur og altarisgöngur og önnur störf presta. Einnig lagðir fram reikningar Prests- ekknasjóðs og tillögur biskups um úthlutun styrktarfjár til fyrrverandi sóknarpresta og prestsekkna. Kl. 5.30 e. h. Hvernig verður efld kirkjusókn í sveitum og bæjum. Framsögumenn eru séra Gísli Brynjólfsson pró- fastur og séra Jón Auðuns dómprófastur. Kl. 6.30 e. h. Skipað í nefndir. Kl. 8.20 e. h. Séra Bergur Björnsson prófastur flytur synodus- erindi: Frá Palestínuför. Föstudagur 20. júní: Kl. 9.30 f.' h. Morgunbænir. Séra Gunnar Árnason flytur. Kl. 10 f. h. Hvernig verður efld kirkjusókn í sveitum og kaup- stöðum? Framhaldsumræður. Kl. 12—2 e. h. Fundarhlé. Kl. 2—4 e. h. Prófastafundur. Kl. 4 e. h. Prestsfrúrnar heima hjá konu biskups. Kl. 4.30 e. h. Altarissakramentið. Framsögumenn: Séra Jón Þorvarðsson og séra Jakob Kristinsson fræðslumálastjóri.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.