Kirkjuritið - 01.04.1958, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.04.1958, Qupperneq 48
190 KIRKJURITIÐ Kl. 6.30 e. h. Skýrsla barnaheimilisnefndar þjóðkirkjunnar, séra Ingólfur Ástmarsson flytur. Kl. 8.20 e. h. Séra Helgi Konráðsson prófastur flytur synodus- erindi: Prestafélag Hólastiftis 60 ára. Laugardagur 21. júní: Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir. Séra Árelíus Níelsson flytur. Kl. 10 f. h. Skýrsla æskulýðsnefndar þjóðkirkjunnar: Séra Bragi Friðriksson flytur. Umræður. Kl. 12—-2 e. h. Fundarhlé. Kl. 2 e. h. Frumvarp til laga um biskupa þjóðkirkjunnar. Kl. 5—7 e. h. önnur mál. Prestastefnunni slitið. Kl. 9 e. h. Heima hjá biskupi. Ég er si’iii vi’trarjiiril ... Ég er sem vetrarjörð með visin strá, um völlu snjó, og klaka á flestum lindum og sjaldan lauguð ljósi sólu frá, en löngum níst af frosti og barin vindum. Ö, lát þú, Drottinn, verða vor í sál, svo vakni blóm og allar lindir niði, og söngvar hljómi, sólar glitri bál, og signist allt af þinum djúpa friði. r-----------------------------------------————^ KIRKJVniTIÐ Tímarit, gefið út af Prestafélagi Islands, kemur út 10 sinnum á ári. Ritstjórar Ásmundur Guðmundsson og Gunnar Árnason. Árgangurinn kostar 60 krónur. Afgreiðslu annast Elísabet Helgadóttir, Hringbraut 44, Reykjavík. Sími 14776. Pzentsmiðjan Leiítur K.. J

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.