Kirkjuritið - 01.06.1958, Síða 7
KIRKJURITIÐ
245
kirkjunnar og aðra andlega leiðtoga að kynna sér, hvað það er
og hvernig verði þar helzt úr hætt.
Það er áreiðanlega meira virði en öll landspróf og aðrar
umræður og átök um það, hvort þessir og hinir hafa lært
meira eða minna í köldum fræðigreinum. Heilbrigð lífsskoðun
verður alltaf mests virði í mannlegum félagsskap, og fyrir
hvern einstakling.
Umberto Italíukonungur veitti eitt sinn prestum mótmælenda í ríki
sinu áheym, svo að þeir gætu borið fram óskir sínar. Er til fundarins
kom, furðaði hinn kaþólska konung mjög, hve stefnumar vom margar og
báru ólík nöfn. „En hvað þér emð marglitir!" sagði hann. Valdensaprestur
varð fyrir svömm: „Það er með oss eins og her yðar hátignar,“ svaraði
hann. „Þar eru margs konar herdeildir, er heita næsta ólíkum nöfnum og
bera margbreytilega einkennisbúninga. En allar þjóna þær sama konungi
og bera sama fánann. Vér mótmælendur köllumst ýmsum nöfnum. En vér
höfum aðeins einn konung — Krist. Og merki vort er lika hið sama:
Fagnaðarerindi Drottins."
*
Kristinn maður á hlut í tveim heimum. Starfið tengir hann við jörðina,
bænin við himininn. — Stöcker.
*
Varaðu þig á smásyndunum. Mundu, hve litið ský getur hulið sólina
°g varpað skugga á allt umhverfið. —- S. W. Pentridge.
*
Ef vér þekktum marga málkunningja vora niður í kjölinn, mundum
vér vera mjög nærgætin í þeirra garð, og afsaka það, sem oss finnst und-
arlegt og andkannnalegt í fari þeirra. — J. R. Miller.