Kirkjuritið - 01.11.1961, Síða 48
ERLENDAR
F R É T T I R
Dr. Karl Barth, prófessor í Sviss, er nú 75 ára og verð'ur aft' leggja
niður embætti sitt. Háskólinn í Basel óskaði að dr. Helmuth Gollwitzer,
kuniiur guðfræðingur yrði eftirmaður hans. Hann er nú stríðsfangi í Rúss-
landi. En ákveðnar raddir hafa mótmælt því af pólitískum ástæðum.
Talið er að Gollwitz.er sé á vissan hátt hlyntur kommúnisma. Hefur fulln-
aðarákvörðun verið frestað í málinu.
Gerð hefur veriö geysi dýr og mikil kvikmynd af Barrabasi út frá sögn
sænska Nóbelsverðlaunaskáldsins, Piir Lagerquists. Slikar bihlíumyndir •—
og sögur eru nú i tizku og benda til þess, að Biblían hefur meira aðdrátt-
arafl en margur hyggur.
A heimskirkjuþingi Meþódista, sem lialdið var í Osló í september, var
Fred Corson, biskup í Fíladelfíu kosinn forseti kirkjufélagsins í stað dr.
Harolds Roberts í Englandi, sem gegndi því embætti áður.
Trúboósfélag endurskirenda hefur látið dreifa áskorun til ensku kirkju-
félaganna, að hefjast handa um mótinæli og mótaðgerðir sakir óverjandi
grimmdar og siðlausra aðfara Portúgala í Angóla. Telja þeir að tugir
þúsunda manna hafi verið af lífi teknir og einnig orðið að þola fáheyrðar
pyndingar sakir þeirrar frelsishreyfingar ,sein liafist hefur í landinu.
Nýlega voru 12 kaþólskir menn, handteknir í Ungverjalandi og hnepptir
í fangelsi. Þeim var gefið að sök að þeir væru með undirróður gegn
ríkinu í þeiin tilgangi að koma á kristnu lýðræði.
HeimatrúboSiS danska átti aldarafmæli 13. sept. s. 1. Lengst af þcss
tíma hefur það verið sterkasta stefnan innan kirkjunnar og er svo enn.
Kennd hefur hún verið við allmikla þröngsýni oft og tíðum og verður það
ekki með öllu af henni skafið. En marga ágæta forvígismenn hefur hún
átt svo sem Vilhelm Beek og C. Bartholdy, sem enn cr lífs. Og lengi fram-
an af var hún áhrifamikil vakningarhreyfing, ekki aðeins í trúarlegu til-
liti heldur og kristilcgu lífi.
I tilefni af aldarafmælinu skrifar Baun biskup í Vébjörgum m. a.:
— Eg efast uni að nokkur stefna innan dönsku kirkjunnar hafi verið
jafn lieitt elskuð og hötuð og heimatrúboðið. Þetta sést af því að þrátt
fyrir allar skannnirnar undanfarin 40 ár befur safnast undir það bálf
milljóii króna í afmælissjóð.
. . . En óhjákvæmilegt er að viðurkenna, að svo hefur farið um heima-
trúhoðið, sem aðrar andlegar stefnur, að það liefur snúist upp i stofnun og
stirðnað í forniiini. Starfsemin gengur að vísu sinn gang, fundarhöldin