Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Page 50

Kirkjuritið - 01.11.1961, Page 50
KIRKJURITIÐ 432 enda liefur höfuðbiskupinn þar frá fornu fari verið talinn primus inter pares — æðstur rétttrúnaðarbiskupa. Suinir telja að þing þetta kunni að marka tímamót og að með því liafi verið stigið þýðingarniikið skref í einingarátt. Nnrsk kvikmynd. í Noregi er nú unnið að undibúningi kvikniyndar af lielztu æviatriðum trúarhetjunnar Hans Nielsen Hauges, seni var uppi 1771—1824 og liafði injög niikil álirif á trúarlif landa sinna. Verður þetta dýrasta kvikmynd, sem enn liefur verið gjörð í Noregi, og er kostnaður áætlaður um milljón krónur norskar. Leikarar verða um 70, en alls koma fram á sjónarsviðið um 700 manns. Fjiildi Lúterstrúarmanna. Lúterstrúarmönnum fer fjölgandi í heim- iniun. Reyndust þeir samkvæmt manntali siðastliðið ár 72528559. 1 einstökum löndum er tala lúterskra manna scin sér segir: 1 Bandarikjunum ......... 8456863 í Svíaríki rúml.......... 7000000 í Danmörku .............. 4304000 í Noregi rúml............ 3000000 Á Finnlandi ............. 4309095 Á Þýzkalandi ............ 37800000 Mikill meirihluti fraiiskra stúdenta telur sig guðleysingja, að því er faðir Petit formaður fransk-kaþólska stúdenta-sambandsins lieldur fram. Trúarbragöakennsla er nú bönnuð í pólskiun skóliim og ölluni opinber- um byggingum. Fjöldi foreldra elur þó börn sín upp í kristinni trú. Kristindámurinn er nú í sókn í Japan. í samhandi við kristilegt mót, sem nýlega var haldið í Tokyo gengu 9000 manns í hina kristnu söfnuði þar í horginni. KIRK JURITIÐ Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands, kemur út 10 sinnum á ári. Ritstjóri: Gunnar Árnason. Árgangurinn kostar 70 krónur. Afgreiðslu annast Ingólfur Þorvaldsson. Sími 36894. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.