Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 50
KIRKJURITIÐ 432 enda liefur höfuðbiskupinn þar frá fornu fari verið talinn primus inter pares — æðstur rétttrúnaðarbiskupa. Suinir telja að þing þetta kunni að marka tímamót og að með því liafi verið stigið þýðingarniikið skref í einingarátt. Nnrsk kvikmynd. í Noregi er nú unnið að undibúningi kvikniyndar af lielztu æviatriðum trúarhetjunnar Hans Nielsen Hauges, seni var uppi 1771—1824 og liafði injög niikil álirif á trúarlif landa sinna. Verður þetta dýrasta kvikmynd, sem enn liefur verið gjörð í Noregi, og er kostnaður áætlaður um milljón krónur norskar. Leikarar verða um 70, en alls koma fram á sjónarsviðið um 700 manns. Fjiildi Lúterstrúarmanna. Lúterstrúarmönnum fer fjölgandi í heim- iniun. Reyndust þeir samkvæmt manntali siðastliðið ár 72528559. 1 einstökum löndum er tala lúterskra manna scin sér segir: 1 Bandarikjunum ......... 8456863 í Svíaríki rúml.......... 7000000 í Danmörku .............. 4304000 í Noregi rúml............ 3000000 Á Finnlandi ............. 4309095 Á Þýzkalandi ............ 37800000 Mikill meirihluti fraiiskra stúdenta telur sig guðleysingja, að því er faðir Petit formaður fransk-kaþólska stúdenta-sambandsins lieldur fram. Trúarbragöakennsla er nú bönnuð í pólskiun skóliim og ölluni opinber- um byggingum. Fjöldi foreldra elur þó börn sín upp í kristinni trú. Kristindámurinn er nú í sókn í Japan. í samhandi við kristilegt mót, sem nýlega var haldið í Tokyo gengu 9000 manns í hina kristnu söfnuði þar í horginni. KIRK JURITIÐ Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands, kemur út 10 sinnum á ári. Ritstjóri: Gunnar Árnason. Árgangurinn kostar 70 krónur. Afgreiðslu annast Ingólfur Þorvaldsson. Sími 36894. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.