Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1962, Page 5

Kirkjuritið - 01.04.1962, Page 5
KIRKJURITIÐ 147 því ári eru meðal þeirra sárustu og beiskustu, sem búa í liuga Ottos Flatli. Hungur og ömurleiki, allt a3 örvænting, voru fastagestir hjá fjölskyldunni og annarri þýzkri fjölskyldu, sem samtímis bafði flúið frá Staritzke og dvaldi í sömu íbúð og liún í Riga. 1 borginni voru matvæli af mjög skornum skammti, og að lokuin réðist skyrbjúgurinn („Hungertyp- bus“) á bið skortsherjaða fólk. En þess skal þó geta, að eina bjarta og fagra minningu gaf þó þetta ár í Riga. Hún var sú, að heimilisfaðirinn (faðir Ottos), sem talinn bafði verið lát- inn, komst frá Síberíu og tókst að finna fjölskyldu sína. Hann hafði að sjálfsögðu fyrst farið til Staritzke, en þar frétt um flótta fjölskyldunnar og bverja leið bún myndi bafa farið. Og liann fór einnig þá leið og tókst að sameinast fjölskyldu sinni. En nú vildi svo til, að þýzkt skip kom til Riga. Það átti að sækja þangað flóttafólk. Ekki áttu aðrir að fá að komast tneð skipinu en þeir, sem væru lieilbrigðir. Þrátt fyrir það, að í Flatb-fjölskyldunni væri skyrbjúgurinn búinn að gera alvarlega vart við sig, slapp fjölskyldan þó einhvern veginn

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.