Kirkjuritið - 01.04.1962, Qupperneq 21
KIRKJURITIÐ 2(^3
Þetta er sigursöngur páskanna — hinn eilífi sigursöngur
kristinna kynslóða, seni koma og fara „yfir brúna“.
Mikilmenni.
Þrátt fyrir allar kynþáttaofsóknir og lítilsvirðingu ófárra á
einstaklingunum, er víða vaxandi skilningur á því, að maður-
mn sjálfur er gullið, hvernig svo sem umbúðirnar eru, þ. e.
hvernig sem liann er á litinn eða við hvaða kjör sem haun
á að búa. Sönnun þess er m. a. sú, að nú er fyrst í ráði að svert-
ingi verði ráðherra í Bandaríkjunum og að blökkumaðurinn
Albert Luthuli fékk friðarverðlaun Nóbels (fyrir árið 1960) á
síðast liðnu liausti. Hann er heimskunnur maður áður, höfuð-
foringi þjóðfrelsismanna í Suður-Afríku. Ljóngáfaður, stór-
huga, víðsýnn og hetjulundaður. Stefna hans liefur verið: jafn-
rétti en ekki hefnd. Samstaða hvítra manna og svartra. Þegar
arið 1957 hneppti ríkisstjórn — öllu heldur ofríkisstjórn —
Suður-Afríku hann í fangelsi ásamt um 900 öðrum stjórnmála-
mönnum og blaðamönnum af svertingjakynstofni. Undanfarin
:>r liefur Luthuli samt hlotið þá ,,náð“ að vera einangraður á
smábúgarði, sem hann á. Ekki sá stjórnin sér, eftir nákvæma
yfirvegun, fært að banna honum að fara til Osló og taka við
friðarverðlaununum í haust. En frelsi Jiefur liann ekki fengið
heima fyrir.
Þeini, sem kynntust lionum í Evrópuferð lians, fannst mikið
HJ um liann. öivind Berggrav, ritstjóri Kirke og kultur, skrifar
um hann á þessa lund:
„Mér fannst ég lifa sögufræga stund undir ræðu Alberts
Luthuli, jafnvel tímamót. Hér birtist þessi ávöxtur liins kristna
trúboðs sem endurlieimtur trúboði manngildisins. Nóbelsverð-
hiunanefndin liafði talið liann verðugastan hinnar miklu sæmd-
ar af öllum þeim skara, sem leggja fram Jið sitt til þjónustu
mannkvnsins. Þennan mann, sem lians eigin stjórn taldi ekki
euiu sinni verðan fullra mannréttinda. Það var gífurlega grát-
leg aðstaða, sem liafði yfirþyrmandi álirif . ..
Hvað greip oss slíkum töfratökum?
Hann átti raunar vísa samúð fyrir fram. En það var eittlivað
1 fari lians, sem lireif mann. Vera má að unnt sé að fela það í
tveim orðum: myndugleika mannkærleikans“.