Kirkjuritið - 01.04.1962, Blaðsíða 30
172
KIRKJURITIÐ
og fóð'raðar. En þ jóðarliagur og lieill krafðist j)ess, að ])eiin
væri slátrað. Skepnur væru skepnur og þær vrðu livort eð var
að deyja eftir fáein ár. Ekki er heldur ástæða til að ætla, að
þeir forfeður vorir liafi verið fantar og fúlmenni, sem létu
bera út börn sín. Það var þeirra lieiðna lífsskoðun, sem rétt-
lætti útburðinn í augum þeirra og það var kristin kirkja, sem
fékk þann verknað afnuminn.
Afleiðingarnar af lífsstefnu efnishyggjunnar koma vitanlega
frarn bæði í lífi einstaklinga og heilla j)jóða. Einliliða tignun
valdsins og máttarins leiðir til viðurkenningar á hnefaréttin-
um, og þetta hefur áhrif á jijóðskipulagið. Eðli efnisliyggj-
unnar, skoðun hennar á mannlífinu, er ekki til þess fallin, að
efla samfélag og gjöra menn vel liæfa til þess að búa saman.
Vaxandi ofbeldislineigð, yfirgangur og ranglæti í öllum við-
skiptum gjöra Jjað erfitt að balda uppi lögum og rétti í Jieirri
mynd, sem tíðkast í kristnum lýðræðisríkjum. Þetta liefur
reynslan verið að sanna, þar sem efnishyggjunni vex fylgi.
Hér þarf harðhenta stjórn til að gæta einstaklinganna eða
halda þeim í skefjum. Afleiðingin verður liarðstjórn í ein-
liverri mynd, til jiess að halda þjóðfélaginu, ríkinu, í sæmi-
legu liorfi. Þetta var þeim ljóst einvöldum fyrri tíma og jiessar
afleiðingar eru staðfestar af reynslunni fyrr og síðar.
Þannig er því umhorfs. Veröldin er orustuvöllur í andlegum
skilningi. Og sú viðureign liefur borizt liingað til lands. Efnis-
hyggjan, sem nú er aðalóvinur og böl mannkynsins, reynir
einnig í alvöru að ná tökum á vorri ])jóð, og ef til vill liefur
kirkja vor aldrei staðið andspænis jafnmikilli hættu og nú.
Allir þeir einstaklingar og þjóðir, sem hafa lífsskoðun and-
stæða efnishyggjunni, vilja berjast gegn henni og gjöra það,
en að sjálfsögðu stendur vor kristna kirkja fremst í fylkingu,
þar sem liún ræður andlegum ríkjum og fær notið sín. Óvildin
gegn kirkjunni, þar sem efnishyggjan ræður ríkjum, er eitt
meðal annarra, sem sýnir þetta og sannar andstæðurnar. Óvild
og ofsóknir gegn kirkjunni valda oss sorg, en þær þurfa ekki
að valda undrun, ekki frekar en það ætti að valda undrun, er
sjúklingur með krabbamein fær verki þar sem meinið vex.
Með orðinu kirkja er liér vitanlega ekki átt við prestastéttina
eina, þótt ýmsum liætti til að leggja þann ranga skilning í
orðið, heldur alla kirkjuna, alla meðlimi hennar. Það er vitan-