Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1962, Page 46

Kirkjuritið - 01.04.1962, Page 46
Vígður kór safnaðarheimilis Langholtssafnaðar SlJNNUDAGINN 25. niarz s. 1. vígði biskup Islands kór safn- aðarlieimilis Langholtssafnaðar með mikilli viðhöfn og að viðstöddum mannfjölda. Vígsluvottar voru: Jón Auðuns dóin- prófastur, séra Garðar Svavarsson, séra Jakoh Jónsson og Magnús Jónsson bankastjóri, safnaðarfulltrúi Langholtssafnaðar. Athöfnin hófst með skrúðgöngu andlegrar stéttar manna og sóknarnefndarinnar, svo og safnaðarfulltrúans og horgarstjórans í Reykjavík. Hin nýja „kirkja“ á þegar marga og góða gripi, sem hornir voru í skrúðgöngunni og aflientir fyrir altari að venju. Biskup liélt að sjálfsögðu vígsluræðuna, en sóknarpresturinn, séra Árelíus Níelsson, prédikaði. Þá var altarisganga. Kristinn Ingvarsson og Helgi Þorláksson léku á orgel, en kirkjukórinn söng. Þótt þetta sé aðeins hluti liinnar væntanlegu Langholtskirkju, verður hann að teljast hinn smekklegasti og þægilegasti helgi-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.