Kirkjuritið - 01.07.1962, Page 11

Kirkjuritið - 01.07.1962, Page 11
KIRKJURITIÐ 297 niunu söfnuðir lians o<r kirkja sakna hans, er liann nú lætur af störfum. Ég þakka fyrir kirkjunnar hönd og hið lionuin bless- unar. Framhald þjónusfu Séra Sigurður Ó. Lárusson, prestur í Stykkishólmi og pró- fastur í Snæfellsnessprófastsdæmi, varð sjötugur 21. apríl s. 1. Samkvæmt einróma ósk allra atkvæðisbærra manna í presta- kallinu hefur kirkjustjórnin veitt samþykki sitt til þess að kann gegni embætti áfram enn um sinn, þrált fyrir það þótt hann liafi náð lögmæltum hámarksaldri embættismanna. Ég fagna því að hann fær enn að auka nokkru við 42ja ára far- Sæhi þjónustu sína. Guðfrœðipróf Þrír menn luku guðfræðiprófi frá Háskóla íslands, Auður Eir Vilhjálmsdóttir í janúar og nú í vor Ingólfur Guðmunds- son og Bernharður Guðmundsson. Þjónusta fyrrverandi sóknarpresta Tveir prestar, er látið hafa af cmhætti, liafa um tíma ])jón- að prestaköllum í veikindaforföllum sóknarprestanna. Það eru þeir sr. Björn O. Björnsson, er þjónaði Möðruvallaprestakalli 1 nokkra mánuði frá 15. des. að telja, og sr. Halldór Kolhcins, er þjónað hefur Nesprestakalli í Norðfirði frá 1. maí s. 1. Kirkjuvígslur Fimm kirkjur voru vígðar á árinu, þar af 2 endurvígðar eflir umbætur. Að Eyvindarliólum var vígð nýreist og vegleg hirkja 23. júlí. Efra-Núpskirkja var vígð 20. ágúst. Sú kirkja er einnig ný, smekkleg og vönduð. Hana vígði vígslubiskup Hólastiftis. Selárdalskirkj a var smíðuð upp í fyrrasumar og þó látin lialda fvrri svip sínum að öllu leyli. Hún var endur- vígð 24. sept. og aldarafmælis liennar minnzt um leið. Torfa- gtaðakirkja var vígð að nýju 22. okt., en hún hafði verið um- hætt og stækkuð. Þá var 25. marz vígður liluti af safnaðar- leunili Langholtssóknar í Reykjavík og liefur sá söfnuður nú nieð ágætri forsjá og atorku leyst húsnæðismál sín í bili á heppilegan liátt.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.