Kirkjuritið - 01.07.1962, Síða 13
KIRKJURITIÐ
299
ekki komnar út á prenti í lieild, en margt liefur þegar verið
ritað um það, sem þar fór fram. Ivjörorð þingsins var: „Jesús
Kristur — 1 jós lieimsins“. Mátti svo lieita að fulltrúar gjör-
vallrar kristni kæmu þarna saman í hinni indversku liöfuð-
horg, enda er nú svo koniið, að kristnin öll að kalla liefur
bundizt tengslum með formlegri aðild að Alkirkjuráðinu
(World Council of Churches), sem er kjörin stjórnarnefnd
þessara samtaka. Enn er þó rómversk-kaþólska kirkjan utan
við, því að liún neitar enn sem áður að ganga til slíks samstarfs
við aðrar kirkjudeildir á grundvelli jafngildis. Á þinginu í
Nýju Dellii átti liún þó opinbera áheyrnargesti og er það í
fyrsta sinn sem slíkt liefur gerzt.
Það, sem miðað befur áleiðis í raunliæfu, alþjóðlegu sam-
starfi kristinna manna af öllum Jijóðum og kirkjugreinum síð-
an er fyrstu, skipulegu tilraunirnar í þá átt liófust — og síðan
er ekki liðin liálf öld — er sannast að segja athyglisverl og
stórvægilegt, Jiegar á allt er litið af raunsæi. Framlag tveggja
kynslóða kristinna forgöngumanna í liugsun og starfi á þess-
inn vettvangi Jiolir að minni ætlan samanburð við mestu afrek
sögunnar í samtíð og fortíð. Og Jiað verk, sem unnið liefur ver-
'ð á undanförnum árum undir forustu Alkirkjuráðsins og
undirdeilda Jiess á sviði mannúðar- og líknarmála, verður óvé-
fengjanlega flokkað með gleðilegustu staðreyndum Jiessarar
aldar.
Þrennt gerðist á þinginu í Nýju Dellii, sem einkum hefur
þótt tíðindum sæta:
1. Sameining alþjóðlega kristniboðsráðsins og Alkirkjuráðs-
uis í eitt. Yar Jiað skref vandlega rætt og undirbúið árum sam-
an, en það miðar mjög að aukinni samstillingu kraftanna og
markvísari heildarstefnu í kristniboðsmálum.
2. Rússneska kirkjan gerðist aðili að Alkirkjuráðinu. Syst-
urkirkjur liennar, hinar grísk-orþodoxu kirkjur, hafa annars
niargar hverjar verið mjög virkir Jiátttakendur í Iiinum sam-
kristnu alþjóðasamtökum, en rússneska kirkjan hefur, sakir
vtri aðstæðna, verið utan Jieirra, og 1948, Jiegar Alkirkjuráðið
var formlega stofnað, bafnaði liún tilboði um aðild með
pólitískum rökum, sem raunar voru staðhæfingar einar. Hef-
ur hún vafalaust um Jiað orðið að lúta öðrum vilja en sínum