Kirkjuritið - 01.07.1962, Side 21

Kirkjuritið - 01.07.1962, Side 21
KIRKJURITIÐ 307 fram undanfarin ár, lokaskref í tvennum skilningi. 1 fyrsta Jagi er nú því marki náð að flytja útgáfu Biblíunnar inn í landið, vér höfum gefið liana út í öllum þeim gerðum, sem hið erlenda félag liefur látið í té, að auki eina útgáfu Nýja testamentisins í stóru broti. 1 öðru lagi er sýnt, að ekki verð- ur unnt að nota leturplöturnar frá brezka Biblíufélaginu oft- ar. Þaer eru orðnar það slitnar, að enn ein prentun eftir þeim kemur ekki til greina. Það er ekki að öllu leyti eftirsjá að því, því að uppsetning textans er engan veginn svo smekkleg sem vera mætti, enda hafa engar breytingar eða umbætur verið gerðar á benni áratugum saman. TJtgáfa íslenzku Biblí- nnnar liefur ekki aðeins livað þýðingu snertir og málfar setið 1 sama fari í liálfa öld, lieldur og að miklu leyti um alla áferð. Og stafsetningin er úr gildi fallin fyrir 30 árum. AUt þetta þarf umbóta við og er stjórn Biblíufélagsins ráðin í því að beita sér fyrir verulegum breytingum til batnaðar um leið °g setja þarf textann að nýju hvort eð er. Þessar ytri aðstæð- knýja á um átak á næstunni. Þá er og þess að minnast, að Bibííufélagið á stórt afmæli framundan. Eftir þrjú ár er liðin bálf önnur öld frá stofnun þess, og eftir 4 ár er rélt öld síðan út- Rafa Biblíunnar livarf úr landi og Brezka og erlenda Biblíu- félagið tók liana að sér. Yér hljótum að balda til þessara af- >næla, einkum þess, er fyrr var nefnt, og stjórn Biblíufélagsins er einliuga um að vinna að því, að félagið haldi upp á 150 ára afniæli sitt með jtví að gefa Biblíuna út af því tilefni á veg- ^egan liátt. En ótalið er það atriði þessa máls, sem er mest, en það er sjálf íslenzka þýðingin. Mönnum liefur lengi verið ’jóst, að þar er ýmsu ábótavant. Snemma árs 1961 fór stjórn Biblíufélagsins Jiess á leit við 3 tiltekna menn, að þeir tækju ;‘ó sér endurskoðun á Gamla testamentinu. Þeir eru þessir: 'r- Asmundur Guðmundsson, biskup, sr. Guðmundur Sveins- *°n, skólastjóri, og dr. Þórir Ivr. Þórðarson, prófessor. Nefnd- 111 hefur með bréfi 21. febr. s. 1. skilað tillögum í hendur stjornarinnar, sem eru á þessa leið: »Undir nauðsynlega endurprentun Biblíunnar bið fyrsta verði bafinn undirbúningur bandrita Gainla testamentisins. b Greinarmerkjasetning verði leiðrétt eftir jiví sem Jtörf kann að gerast, svo og málfræðilegar skekkjur, ef þær verða fundnar. “• Jahve sé breytt í Drottin. 3. Mannanöfn séu færð til sam-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.