Kirkjuritið - 01.07.1962, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.07.1962, Qupperneq 22
308 KIRKJURITIÐ ræmis viS íslenzka málvenju. 4. Efnisfyrirsagnir skulu samd- ar fyrir liverjum kapitula. 5. Á sínum tíma verði leitað að- stoðar sérmenntaðs íslenzkufræðings við verkið. 6. Manni, sem liefur sérþekkingu á uppsetningu bóka verði falið af Biblíufélaginu að sjá um uppsetningu og útlit Biblíunnar. 7. Áætlun sé gerð um verkið“. Þetta eru tillögur nefndarinnar um undirbúning undir næstu prentun Gamla testamentisins. Þá hefur félagsstjórnin einnig kjörið endurskoðunarnefnd fyrir Nýja testamentið, en í lienni eiga sæti allir fjórir prófessorar Guðfræðideildar, auk þeirra sr. Guðmundur Sveinsson, skólastjóri, kandidat Jón Sveinbjörnsson og biskup. Það er mönnum kunnugt, að Ásmundur biskup liefur um skeið unnið að endurskoðun á þýðingu Nýja testamentisins og mun verk bans senn bggja fyrir fullbúið. Með tilliti til þess var svo að orði kveðið í ályktun biblíufélagsstjórnar um þessa nefnd, að liún skyldi liafa sérstaka liliðsjón af þýðingu lians. Auðsætt er, að tíminn er skammur, ef miðað er við fyrrnefnt ártal, og kemur það í hlut nefndarinnar að gera sér grein fyrir því, bvað fært er, framkvæmanlegt eða æskilegt varð- andi endurskoðun á textanum fyrir næstu prentun, á lilið- stæðan liátt og liin önnur endurskoðunarnefnd hefur þegar gert. En því lief ég varið þessum mínútum til þess að gera grein fyrir þessu máli, að liér er í fyrsta lagi um verkefni að ræða, sem mjög varðar kirkjuna og alla kirkjunnar menn, og í öðru lagi vildi ég skírskota til presta og annarra um það, að Biblíufélagið veldur ekki þeirri ábyrgð, sem það hefur á sig tekið í þágu kristninnar í landinu nema það njóti aukins stuðnings og brautargengis með þjóðinni. Það á nú 200.000 kr. í sjóði, en setning, prentun og pappír nýrrar Biblíu kostar út af fyrir sig hálfa milljón, eins og verðlag er í dag. Mun vart fjarri lagi að álykta, að það kosti fulla milljón að gefa þjóðinni sæmilega vandaða Biblíu. Það fé verður Biblíufe- lagið að liafa til umráða, það er |)jóðlegt, menningarlegt metnaðarmál, það er kristið nauðsynjamál, kristin skylda. HúsmœSraskólinn á Löngumýri Ég lief þá litið yfir farinn áfanga og staldrað við nokkur verksummerki á veginum. Aðalumræðuefni þessarar presta-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.