Kirkjuritið - 01.07.1962, Page 25

Kirkjuritið - 01.07.1962, Page 25
Gunnar Árnason: Pistlar Stórmál Gjörbyltingin, sem orðið liefur á heimilunum, einkum að því er varð'ar uppeldismálin, er vafalaust einna róttækasta, iunfangsmesta og álirifaríkasta byltingin á þeirri nýsköpunar- öld, sem vér lifum nú. Óhætt er að fullyrða að vér ger- nm oss enn aðeins óljósar hugmyndir um, livað hér er á ferð- inni og eigum eftir að súpa mesta seyðið af því. Hér á Islandi er þróun málanna líka komin styttra en í nágrannalöndunum sem í flestum öðruni efnum. Hér verður stiklað á stóru. Hjá Gyðingum var til forna litið svo á, að konur gætu ekki orðið fyrir meira óláni né niðurlægingu en vera óbvrjur. Hvert barn var talið óumræðileg Guðsgjöf. Móðurskyldan: unisjá og uppeldi barnsins, sjálfgefiö liöfuðhlutverk konunnar °g mesta ánægjuuppsprettan. Allt annað átti að lúta í lægra Haldi og þoka fyrir uppeldisskyldunni í liugsun og verkahring hennar. Líf hennar átti fyrst og fremst að helgast börnun- l,m. Eins og er raunar í öllu dýraríkinu. Þessar hugsjónir liafa verið ríkjandi í „kristnum“ þjóðfélög- um fram á síðustu ár. Nú ryðja ný viðhorf sér æ ríkar til rums. Upptaka þeirra, sem margs annars, er ekki sízt að leita lil síðustu heimsstyrjalda. Eðli konunnar liefur ekki breytzt, ástin til barnsins er henni eins í hlóð borin og áður. Aðstaða hennar í þjóðfélag- 111,1 er hins vegar öll önnur, viðhorf hennar til svo að kalla

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.